Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1959, Síða 26

Frjáls verslun - 01.05.1959, Síða 26
1 Ég veit ekki, hvort þessi mynd getur minnt aðra en mig á neitt. . . . sérstakri nefnd innan OEEC, og athugar hún jafn- framt, hvort fiskiafurðir skuli sæta sérstakri með- ferð. Fulltrúar héðan að heiman hafa sótt fundi þessarar nefndar. Þarna ríður á, að við séum vel á verði. Afstaða okkar hlýtur að mótast af hagsmunum landsins. Eigum við að leggja lóð okkar í vogarskálina þeim megin, að fiskiafurðir séu undanþegnar fríverzlun- inni, eða eigum við að vinna að því, að þær verðt með í kerfinu? Ennþá eru nuklar hömlur á inn- flutningi fisktafurða víða í Evrópu, og okkur væn að sjálfsögðu hagur að því að fá þær afnumdar, ef við verðum ekki dœmdir úr leik um að njóta hlunn- indanna. Á hinn bóginn gæti aðstaða okkar hugs- anlega stórversnað frá því, sem nú er, ef við stönd- um utan við fríverzlunarsvæðið og tollar og aðrar innflutningshömlur á ftsktafurðum er afnumið inn- an þess. En höfum vtð nokkra von um að njóta þessara fríðtnda, ef heimtað er quid -pro quo, — að menn gjaldi líku líkt? Innflutningstollar, sem eingöngu miðast vtð að vera tekjulind fyrir ríkissjóð, verða væntanlega vtð- urkenndir, hins vegar ekki verndartollar. Getum vtð fallizt á það? Takmörkun á innflutningi, hvort sem er af hálfu ínnflutmngsskrifstofu eða millibankanefnda, má ekki haldast uppi. Er nokkurt vit í slíku fyrir Island? Margs konar gengi peninganna gagnvart er- lendum gjaldeyn verður á svörtum lista. Gætu Is- lendingar sætt sig við það? Utflutningsuppbætur verða útskúfunaratriði, jafnt þótt þær væru færðar í dularklæði framleiðslu- styrkja. Hvar stæðum við, ef við ættum að sjá af þeim fríðindum? Ég er ekki að þessu sinm að bera fram neinar tdlögur um það, hvernig svara beri þessum spurn- ingum og vafalaust mörgum öðrum, sem upp hljóta að koma í sambandi við þátttöku okkar í hinum frjálsa markaði. Ég nefm þetta aðeins til umhugsunar, því að íslendmgar verða að hafa hug- fast, að um það getur orðið að velja, annað hvort að fylgja leikreglunum, ef þeir vilja njóta fríðind- anna, eða að vera dæmdir úr leik. Erum við nú á þeirri leið, sem gerir auðveldara að fá að vera með í leiknum og koma okkar sjónar- miðum að um leikreglurnar sjálfar? Þetta var síðasta spurningm, og nú hætti ég. Aðeins ein smásaga að lokum. Ég minnist ágætr- ar skopmyndar eftir hinn danska teiknara Storm- Petersen. Svangur hundur var að sníkja af herra sínum, sem sat við matborðið. Karlinn tók hníf, skar rófuna af hundinum og gaf honum. Ég veit ekki, hvort þessi mynd getur minnt aðra en nug á neitt, sem er að gerast á Islandi í dag. 26 FRJÁLS VERZLUN — FYLGIRIT

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.