Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1959, Page 43

Frjáls verslun - 01.05.1959, Page 43
bankastjóri og dr. Jóhannes Nordal hagfræðingur Seðlabankans. Sjálfur hefir ráðherrann sýnt mikinn áhuga fyr- ir málinu, m. a. sótt nokkra fundi um það í Efna- hagssamvinnustofnunmni í París, en yfirleitt hef- ir dr. Jóhannes Nordal venð fulltrtu Islands á þeim fundum í París, sem um málið hafa fjallað. I fehróarmánuði í fyrravetur gaf ráðherrann Al- þingi greinagóða skýrslu um málið (hón er prent- uð í riti Framkvæmdabankans ,,Ur þjóðarbóskapn- um“ 5. hefti). Samkvæmt hlutarins eðli var þar stiklað á stóru um mörg atriði, og hefði venð hæði ánægjulegt og gagnlegt að fá ítarlegar skýrt frá mörgum atriðum, einkum um athuganir íslenzku scrfræðinganna. Af þeim gögnum, sem birt hafa verið, sýnist mér þó, að eitt megi ráða með nokkurri vissu, — að íslenzkur íðnaður sé ekki í svipað því eins mik- illi hættu af verzlunarfrelsinu og sumir höfðu ótt- azt. Þetta á að sjáfsögðu engan veginn jafnt við um allan íðnað, og vissar iðngreinar, sem eiga höft- um og hárri tollvernd tilveru sína að þakka, myndu hverfa. Hmar iðngreinarnar, sem eðlilegur grund- völlur er fyrir í frjálsri keppm og frjálsri verzlun, eru þó ef ekki fleiri a. m. k. mikilsverðari að því leyti, að þær veita miklu fleira fólki atvinnu. Það kemur fram í skýrslu ráðherrans, að á fund- um í París hefir fulltróum Islands aðallega verið falið að skýra sérstöðu landsins, benda á atriði, sem séu skilyrði fyrir því, að við getum tekið þátt í þessan samvinnu o. s. frv. Á hinn bógmn er það ljóst, að forðast hefir ver- íð að binda hendur okkar á nokkurn hátt um þátt- töku, hvcrnm sem samningurinn kann að líta ót að lokum. Eg skal ekki lasta það, þótt þessan af- stöðu hafi venð haldið ót á við. Fjárhagslega skipt- ír Jsað hin þátttökuríkin náttórlega engu máli, hvoru megin hryggjar við liggjum, en af pólitísk- um ástæðum vilja Jiau hafa okkur með, og Jaað er rétt að nota td Jsess, að réttur okkar verði ekki fyrir borð borinn. Hitt er lakara, að inn á við höfum við ckki beld- ur tekið neina afstöðu til málsins, og Jxið er meira að segja síður en svo, að fjármálastefnan, sem ráð- andi hefir verið undanfarin tvö ár, gen þátttöku okkar auðveldari. Sannleikurinn er sá, að bvað sem við segjum og hvernig sem við látum óti í París, er kominn tími td þess hér heima að taka afstöðu. Ætlum við að verða með í fríverzlunarsvæðinu eða ekki? Við skulum nfja upp fyrir okkur nokkur vanda- mál, sem sérstaklega koma td greina. 1. Við getum ekki fallizt á, að fiskur og fisk- afurðir verði undanþegið fríverzluninm, — þá væri það hreint gabb fyrir okkur að vera að taka þátt í þessu. Hafi nokkru sinni verið hætta á því, hygg ég þó að hón sé liðin hjá að miklu leyti. 2. Um landbúnaðarafurðir kann olckur að vera nokkur vandi á höndum, en þó ekki óleysanlcg- ur, ef ég hefi skdið skýrslu ráðherrans og önnur gögn rétt. 3. Á innlendan iðnað hefi ég minnzt. Nokk- ur hluti hans myndi hverfa, því að við fengjum Þeir, seni bidja uni ffjaldeyri, fá langt ncf. FRJÁLS VERZLUN — FYLGIRIT 43

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.