Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 11
FRJÁLS VERZLUN 11 er það mikið áhugamál að stöðva hinar sífelldu verðhækkanir og vill fremur draga úr kaupkröfum en búa við stöðugar víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags. Sú von manna hefur hins vegar ekki rætzt, að verðlag útflutningsvara hefði aftur náð fyrri hæð að tíma- bilinu loknu, heldur hefur verð- lagið haldið áfram að lækka. Það verður því nú að grípa til nýrra úrræða til að mæta vandanum og sætta sig við kjaraskerðingu um sinn, enda þrotinn sá varasjóður, er gerði kleift að hindra kjara- skerðingu með niðurgreiðslum á vöruverði. F.V.: Er einhver sannleiksvott- ur fyrir þeim getgátum, að verð- stöðvunin verði áframhaldandi? RÁÐHERRA: Svo sem ég áðan sagði, þá er ekki lengur auðið að halda áfram verðstöðvun á sama hátt og gert hefur verið. Hins vegar tel ég mjög illa farið, ef ekki verður í meginatriðum hægt að halda verðlagi föstu áfram, meðan hagur atvinnuveg- anna breytist ekki til batnaðar. En vandamálin á efnahagssvið- inu eru nú meiri og torleystari en um langt skeið, og á þessu stigi get ég ekki skýrt frá þeim úrræð- um, sem hugsuð eru til að mæta vandanum. * ' Afengís- og tóbaksverzlun ríkisiins Skrifstofur: Borgartúni 7, sími 24280 Afgreiðslutími frá kl. 9-12.30 og 13-16, nema laugardaga kl. 9-12 og mánudaga kl. 9-12.30 og 13-17.30 A tímabilinu 1. júní til 1. október eru skrifstofurnar lokaðar á laugardögum NATHAN OG OLSEN Ármúla 8, — Sími 812 34 Vér höfum þá ánægju að tilkynna viðskipta- vinum vorum, að vér höfum flutt skrifstofu vora í nýtt húsnæði að ÁRMÚLA 8 Eins og viðskiptavinum vorum er kunnugt, hefur starfsemi vor verið í miðbænum síðan 1912. En vér fylgjumst með tímanum og flytjum í hentugra húsnæði, þar sem nægileg bílastæði eru Samfara flutningnum breytist símanúmer vort, sem verður framvegis 8-1234. (8, einn, tveir, þrír, fjórir). NATHAN 0G OLSEN HF. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.