Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 26
26 FRJÁLS VERZLU N BANKAMÁL iónaóarbanki íslands hf. Stoínun. Sett voru lög um Iðn- aðarbanka íslands árið 1951, en bankinn tók formlega til starfa hinn 25. júní 1953. Fyrst í stað var bankinn í leiguhúsnæði í Lækjargötu, eða eins og skrif- stofustjórinn sagði í viðtali við F.V.: ,,Þá vorum við í horninu á afgreiðsluskrifstofu Loftleiða.“ En árið 1962 var bankinn fluttur í hið glæsilega stórhýsi að Lækjar- götu 121), en það hús á bankinn, nema eina hæð, sem Félag ís- lenzkra iðnrekenda og Landssam- band iðnaðarmanna eiga í sam- einingu. Iðnaðarbankinn er hlutafélag, og standa að honum Félag ís- lenzkra iðnrekenda og Landssam- band iðnaðarmanna. Á aðalfundi kjósa hluthafar bankans þrjá menn í stjórn bankans, en ráð- herra skipar tvo. Afkoma. Afkoma bankans hef- ur verið góð á undanförnum ár- um, eins og sést af eftirfarandi yfirliti: 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 Innlán 17.430.279,86 39.292.709,96 49.513.581.80 71.552.147.80 85.489.835,85 94.537.210,73 118.471.280,62 133.485.384,92 164.315.532,48 204.368.480.30 270.586.389,09 323.504.998,13 411.649.299.30 536.043.215,28 Útlán 16.991.919,66 41.085.080,79 51.898.898,23 72.660.655,40 89.690.828,01 97.895.014,21 123.470.966,23 136.608.693,12 162.345.895.14 189.964.614,59 247.337.559,51 290.525.215.14 348.576.958,96 435.282.909,08 ISnldnasjóður. Iðnlánasjóður er ávaxtaður í bankanum, en sjóð- urinn hefur mjög eflzt að undan- förnu. Hefur ársframlag ríkissjóðs nú verið aukið úr 2 milljónum í 10 milljónir. Útlán sjóðsins nú eru tæpar 200 milljónir króna. 1) Húsnúmerinu var nýlega breytt. Iðnaðarbankahúsið. Formaður sjóðsstjórnar er Tóm- as Vigfússon byggingameistari. Húsnœði. Iðnaðarbanki fs- lands h.f. er til húsa að Lækjar- götu 12, eins og áður var getið. Það hús brann að hluta hinn 10. marz s.l. sem kunnugt er. Ekki hefur bruninn haft nein áhrif á stöðu bankans, þvert á móti. Tjónið hefur enn ekki verið met- ið, en allt bendir til, að bankinn fái tjón sitt greitt. Brunabótamat hússins er 27,9 milljónir króna. TJtibú. Bankinn starfrækir 3 útibú. Er eitt í Hafnarfirði, ann- að á Akureyri, en hið þriðja að Háaleitisbraut 60, Reykjavík. Hef- ur rekstur útibúanna gengið mjög vel. Stjóm. Formaður bankaráðs er Sveinn B. Valfells forstjóri, en bankastjórar eru þeir Bragi Hann- esson og Pétur Sæmundsen. Skrif- stofustjóri bankans er Jón Sig- tryggsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.