Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 46
46 FRJÁLS VERZLUN BLÖÐ - BÆKUR „VERZLUNARRAÐ ÍSLANDS 5D ÁRA” í tilefni af fimmtíu ára afmæli Verzlunarráðs íslands var gefið út hátíðarrit: „Verzlunarráð ís- lands 50 ára“. Verzlunarútgáfan h.f. gaf ritið út í samvinnu við Verzlunarráð Islands. Ritstjórar voru þeir Jóhann Briem og Ólafur Thór- oddsen. Ritið var sett í Félagsprent- smiðjunni h.f., en prentað í Solna- prent h.f. Uppsetningu og útlit annaðist Jakob V. Hafstein, en Gísli B. Björnsson teiknaði forsíðu. Af efni ritsins má nefna kveðju frá forseta íslands og ávörp for- sætisráðherra, viðskiptamálaráð- herra, borgarstjóra og formanns Verzlunarráðs. Þá skrifar Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri langa og ítarlega grein um sögu Verzlunarráðsins, enda er Vil- hjálmur manna fróðastur um verzlunarsögu Jandsins. Fyrrver- andi framkvæmdastjórai' ráðsins, þeir Helgi Bergsson framkvæmda- stjóri og dr. Oddur Guðjónsson viðskiptaráðunautur rita um störf sín hjá ráðinu og þau mál, sem mest snertu ráðið á þeirra tíð. Viðtal er við Þorvarð Jón Júlíus- son, núverandi framkvæmda- stjóra ráðsins, og skýrir Þorvarð- ur þar frá starfsemi ráðsins á greinargóðan hátt. Þá eru einnig viðtöl við starfsmenn ráðsins. Einnig rita forystumenn þeirra samtaka og félaga, sem eru í tengslum við Verzlunarráð, kveðj- ur til ráðsins. „Verzlunarráð Islands 50 ára“ er heimildarrit um sögu Verzlun- arráðs, og ætti hver sá, sem hefur áhuga á sögu landsins á þessum tíma að eignast ritið, því að ekki er einungis fjallað um ráðið og starfsemi þess, heldur og verzlun- arsöguna á undanförnum fimmtíu árum, en verzlunarsagan er auð- vitað nátengd þjóðarsögunni. f ritinu er því að finna margs kon- ar fróðleik. Á fjórtánda hundrað fyrirtæki, stofnanir, félög og einstaklingar skráðu nöfn sín í ritið, og senda verði bandalaginu mikill styrkur. Heimsástandið sé einnig þannig, að bollaleggingar um slíkt banda- lag séu raunhæfari nú en oftast áður. Ástralíumenn og Ný-Sjá- lendingar hafi orðið að reiða sig í auknum mæli á Bandaríkin, þar sem Bretar eru á förum frá her- stöðvum sínum í Asíu. í Víetnam er háð styrjöld, sem þessi ríki taka sameiginlegan þátt í. Ótti við að Bretland snúi baki við samveldinu við inngöngu 1 EBE er einnig ein höfuðástæðan fyrir þeim stuðningi, sem bandalags- hugmyndin hefur hlotið. Andmælendur hennar segja hins vegar, að hugmyndin sé dæmd til að mistakast, þ. e. þessi ríki myndi ekki eðlilega viðskipta- lega heild. Fjarlægðir milli mark- aðanna hljóti að valda miklum erfiðleikum. Klofningurinn, sem nú sé þegar fyrir hendi í NATO, hljóti og að aukast. Bandalagið gliðni í tvennt og verði annar hlutinn undir forystu N.-Ameríku og Bretlands, en hinn leiddur af Frökkum. Stuðningsmenn nýja bandalagsins segja aftur á móti, að því verði ekki stefnt til höfuðs neinum þeim samtökum, sem fyr- ir eru. Það verði þvert á móti það afl, er nægi til að sameina Evrópu og Ameríku betur en nokkru sinni fyrr. þessir aðilar „Verzlunarráði ís- lands afmælis- og heillaóskir á fimmtíu ára afmælinu“. Ávallt var gert ráð fyrir því, að rit, sem Sigfús Haukur Andrésson sagnfræðingur vinnur nú að og hefur verið styrktur til af Verzl- unarráðinu, kæmi út á afmælinu En er sýnt þótti, að það gæti ekki orðið, hófust samningar milli Verzlunarútgáfunnar h.f. og Verzl- unarráðs íslands um það, að Verzlunarútgáfan gæfi út afmæl- isrit Verzlunai’ráðs. Tókust samn- ingar í júlímánuði, og þótt tími væri ákaflega naumur, bá var alltaf „stefnt að því, að ritið kæmi út fyrir 17. september, af- mælisdag ráðsins, og er ánægju- legt, að svo hefur orðið“, — eins og segir í eftirmála. Allir þeir, sem skráð hafa nöfn sín í ritið, fá það að sjálfsögðu sent, svo og allir félagar Verzlun- arráðsins. En aðrir, sem hafa áhuga á að eignast ritið, geta fengið það í bókaverzlunum Lár- usar Blöndal eða á skrifstofu Verzlunarútgáfunnar h.f., Óðins- götu 4, og verður ritið sent í póst- kröfu hvert á land, sem er. hreino i uppÞvon ULLARÞVOTT ALLAN ÞVOTT H.F. HREINNaw >4,ti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.