Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 27
rRJÁLS VERZLUN 27 VÚRUBÝNINGAR í REYKJAVÍK Iðnaðar- og verzlunarsýningar hafa mjög færzt í aukana hér á landi. í ár hafa m. a. þrjár slíkar verið haldnar í Reykjavík. Sú fyrsta var „La Linea Itali- ana“ til kynningar á ítölskum framleiðsluvörum. Hún var opnuð af sendiherra ítala þann 4. maí í Háskólabíói og stóð yfir í 10 daga. Sýndar voru skrifstofuvélar, nýjasta tízkan í fataiðnaðinum, og verzlanir skreyttu glugga með ítölskum varningi. Verðlaun voru veitt fyrir gluggaskreytingar. Fyrstu verðlaun hlaut verzlunin Optik í Hafnarstræti. Vörusýning fimm A.-Evrópu- ríkja: A.-Þýzkalands, Póllands, Sovétríkjanna, Tékkóslóvakíu og Ungverjalands var opnuð í Laug- ardalshöllinni 20. maí og stóð til 4. júní. Hana sóttu um 20 þúsund manns, og var þessum ríkjum til mikils sóma. Fjölskrúðugt úrval iðnaðarvamings var þar til sýnis og gaf góða hugmynd um fram- leiðsluvörur landanna. Vinsæl voru líkön af fiskiskipum, skut- togurum og fiskihöfn, en þettavar til sýnis í deildum Póllands og A.-Þýzkalands. Þá voru fata- og kvikmyndasýningar vel sóttar. Kaupsýslumenn notuðu tækifærið og fjölmenntu. T. d. tókust sölu- samningar í Póllandsdeildinni fyr- ir 12000 dollara. Um sama leyti og opnun sýn- ingarinnar í Laugardalshöll fór fram, kom til Reykjavíkur fljót- andi vörusýning á vegum heild- verzlunar Hervalds Eiríkssonar. Stóð hún yfir í þrjá daga, og sýnd- ar voru ýmsar umboðsvörur Her- valds. Var þetta bæði hugsað sem kynningar- og sölusýning. Um tvö þúsund manns komu um borð í „Frost Monsunen“, og seld voru m. a. um borð mikill fjöldi kæli- borða. Þess er að vænta, að framhald verði á slíkum sýningum íReykja- vík á næstu árum, enda hefur að- staða til þeirra gjörbreytzt eftir tilkomu Laugardalshallarinnar. BÍLAVARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR Bí LA Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27 — Sími 22675 nonGJE conoNET 1967 FRAM KVÆMD AST J 0 RAR Látið oss athuga hvort hagkvœmt muni vera íyrir íyrirtœki yðar að hagnýta sér tölvuþjón- ustu vora. Tökum að oss vinnslu m. a. á eftirfarandi: Bókhaldi Launaútreikningi Reikningsútskrift Vér erum ávallt reiðubúnir til að gefa allar nánari upplýsingar. á íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.