Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 50
5D FR'JÁLS VER2LUN Yfirlit yfir komur erlendra ferðamanna og gjaldeyristekjur þeirra vegna á tímabilinu 1960—65: !) Fjöldi 2) Gjaldeyristekjur ferðamanna: (í ísl. kr.): 1960 12.806 17.208.048,71 1961 13.629 25.889.978,32 1962 16.835 42.497.119,26 1963 17.360 56.325.629,78 1964 22.383 81.721.784,08 1965 28.879 82.107.703,95 1) Einungis er reiknað með þeim ferðamönnum, sem dvelja í landinu lengur en 24 klst. 2) Gjaldeyristölur í yfirliti þessu, sem tekið er úr skýrslu Ferðamála- ráðs, sýna einungis eyðslueyri ferðamanna, en ekki fargjöld til eða frá landinu, né eyðslu í fríhöfn Keflavíkurflugvallar. Ath.: Ferðamenn, sem dvöldust lengur en 24 klst. í landinu árið 1966 voru 34.733. — Gjaldeyris- tekjur af þeim nettó liggja ekki alveg fyrir, en skv. upplýsingum Seðlabankans er gjaldeyririnn, næst til ísafjarðar og Hornafjarð- ar. BÆTT ÞJÓNUSTA. F.V.: Hvemig er þjónusta við erlenda ferðamenn? S.L.: Þjónusta er orðin góð í sem skilað hefur verið, að með- reiknaðri eyðslu í fríhöfninni, áætlaður rúmlega 120 milljónir ísl. kr. árið 1966. — Eftir sam- bærilegum útreikningi nam upp- hæð ársins 1965 103,7 millj. ísl. króna. Reykjavík, og er höfuðborgin birg af hótelum og greiðasölustöðum til næstu tveggja ára a. m. k. Þó vantar í miðborgina stóra „Cafe- teriu“ í líkingu við Múlakaffi. Slík „Cafeteria“ ætti að geta haft á boðstólum máltíðir ásanngjörnu verði, en erlendir ferðamenn kvarta hvað mest undan matar- verði. Úti á landsbyggðinni var þjónusta til skamms tíma afleit, en fer nú heldur skánandi, enda hafa augu margra opnazt fyrir því, að úrbóta var þörf. Námskeið hafa verið haldin í þessu skyni og gefizt vel. Þó er athyglisvert, að ávallt eru það sömu mennirnir, sem gerast sekir um lélega þjón- ustu. FÉLAGSHEIMILI. F.V.: Hvemig er hótelmólum háttaS úti á landi? S. L.: Meginhluti hinna erlendu ferðamanna kemur hingað að sumri til, og hefur reynzt unnt að ráða fram úr gistirúmaskortinum með því að nota heimavistarskóla sem hótel. Ég álít, að heimavist- arskólana eigi þó aðeins að nota sem varaskeifu, alls ekki til að hálfdrepa hótel, sem rekin eru allan ársins hring. í Borgarnesi er til dæmis ágætt hótel, sem rekið er allt árið. Þegar vorar og ætla mætti, að blómatimi rekst- ursins hæfist, opnast dyrnar bæði á Bifröst, Reykholtsskóla og jafn- vel á Reykjum í Hrútafirði. Af- leiðingin er einfaldlega sú, að Hótel Borgarnes berst í bökkum, jafnt sumar sem vetur. Þannig má ekki kviksetja þá menn, er hafa dug til hótelreksturs allt ár- ið. Samfara fleiri ferðamönnum eykst þó þörfin fyrir fleiri hótel um allt land. Á þessu sviði stönd- um við með pálmann í höndun- um, hversu hjákátlega sem það kann nú að hljóma. Það standa nefnilega víðs vegar um lands- byggðina stór og glæsileg félags- heimili ónotuð allt árið, ef und- anskilin eru fáein sveitaböll. Ég bind miklar vonir við þessi fé- lagsheimili. Þar er mjög góð að- staða til matsölu handa hundr- uðum. Út frá þeim á skilyrðis- laust að reisa svefnhús, — það er viðbótarálmur með þokkaleg- um hótelherbergjum. Þar verða hin snotrustu hótel. Raunar sé ég ekkert því til fyr- irstöðu, að sveitaböllin geti farið fram eftir sem áður án sérstakra óþæginda fyrir hótelgesti. Þau fara hvort eð er stöðugt skánandi. Á þennan þægilega og tiltölulega 13 fullkomnasta hótel n Norðurlands !1| m ÉiÉɧillfl ítel N VEI ÝTlZKULEG HERBERGI H ZLU- & FUNDARSALIR 0% "":v: HfSú Akureyri HAFNARSTRÆTI 89 • SlMI (96) 11800 • PÓSTHÖLF 283
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.