Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.09.1967, Blaðsíða 41
FRJÁLS VER2LUN 41 Laugard. 2. des. 1967, kl. 12.30. Fundarefni: Útflutningsverzlunin. Ræðumaður: Gunnar Guðjónsson, forstjóri. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. Laugard. 20. jan. 1968, kl. 12.30. Fundarefni: íslenzk verkalýðshreyfing. Ræðumaður: Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.f. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. Laugard. 10. febr. 1968, kl. 12.30. Fundarefni: íslenzk flugmál og alþjóðasam- band flugfélaga. Ræðumaður: Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi. Fundarstaður: Hótel Saga, — Átthagasalur. Laugard. 2. marz 1968, kl. 12.30. Fundarefni: Siglingar. Ræðumaður: Óttarr Möller, forstjóri. Fundarstaður: Hótel Loftleiðir h.f. ORLOFSHÚS V.R. Eins og áður hefur verið skýrt frá, á V.R, eitt af 22 orlofshúsum, sem byggð voru á vegum A.S.Í. austur í Ölfusborgum og tekin voru í notkun vorið 1965. Þau þrjú sumur, sem orlofshúsið hef- ur verið í notkun, hefur það verið fullnýtt, svo að engan dag af sumarmánuðunum hefur það stað- ið autt. Eftirspurn eftir dvalar- leyfum í bústaðnum hefur verið svo mikil, að mikið hefur vantað á, að hægt væri að fullnægja henni, og er nú þegar um það bil fullpantað fyrir næsta sumar. Það gefur auga leið, að jafn fjölmennu félagi og V.R. er mikil nauðsyn að eignast fleiri orlofs- hús. Fyrirhugað er, að verkalýðs- félögin byggi á næstunni 15 or- lofshús á landi A.S.Í. í Ölfusborg- um, og hefur V.R. pantað eitt þeirra. Hvenær það hús verður fullgert, er eki hægt að segja fyr- ir um, en vonandi verður það ekki síðar en sumarið 1969. Æskilegt væri, að V.R. ætti a. m. k. 5 orlofshús, því að eftir- spurnum fer mjög fjölgandi. En það er mjög dýrt að byggja svona hús, enda eru þau mjög vönduð í alla staði, búin öllum þægindum. V.R. er ungt að árum sem stétt- arfélag og hefur ekki getað byggt upp sjóði, sem staðið gætu undir þessum framkvæmdum. Það hlýt- ur því að verða eitt af kröfuatrið- um félagsins að fá stofnaðan or- lofssjóð eins og önnur stærri stétt- arfélög hafa þegar fengið til að standa undir byggingu orlofshúsa. Verkalýðshreyfingin hefur lagt mjög mikla áherzlu á að fá orlofs- tímann lengdan, og hefur nokkuð áunnizt í þeim efnum. Samfara því, að orlof fólks lengist, er nauð- synlegt að skapa því aukna mögu- leika til að eyða sumarfríinu þar, sem það getur hvílzt og notið þess eins og tilgangur með orlofs- réttinum er. Bygging orlofshús- anna í Ölfusborgum er því lofs- vert framtak verkalýðshreyfing- arinnar, sem vonandi er upphafið að stærri framkvæmdum. £ recisa SVISSNESK GÆÐAVARA ÁTTA GERÐIR REIKMIVÉLA SJÁLFVIRKAR PREIMTA Á STRIIUIL verð frá kr. 6.520 til kr. 29.865. Berið saman verð og gæði áður en þér festið kaup annars staðar. Aherzla lögð á góða við- gerða- og varahlutaþjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.