Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 46
46 FFÍJÁLS VERZLUN fjölgað liði sínu meir. Loftárás- irnar á N.-Vietnam bindi ógrynni manns (áætlað hálf milljón) við varnir og viðgerðir heima fyrir, lið, sem annars mætti senda í stríðið sunnan megin landamær- anna. AUKNAR SÓKNARAÐGERÐIR. Megintilgangurinn með fjölgun- inni er að hefja nýjar sóknarlotur í líkingu við aðgerðirnar fyrir rúmu ári. Liðsstyrkurinn er í sam- ræmi við tilganginn. Hersveitirn- ar eru sérstaklega ætlaðar til sóknar, en ekki varnar eða varð- gæzlu. Hinar geysistóru herbækistöðv- ar, birgðastöðvar og flugvellir eru að mestu leyti fullgerðar, og reynt verður að fá borgara frá löndum bandamanna til ýmissa sérfræði- starfa, sem hermenn gegna nú. Allt kemur þetta til með að örva sóknargetuna. Bandaríkjamenn hafa ekki get- að haldið uppi sóknaraðgerðum um nokkurt skeið. Ástæðan er fjölgunin í liði andstæðinganna, sem áður er getið. Þá er mikill fjöldi hermanna (einkum land- gönguliða) bundinn við hlutlausa beltið á landamærum S.-Vietnam. Þeir reyna að koma í veg fyrir vopna- og liðsflutningana að norð- Ekki er vitað með vissu, hvernig veggurinn við landa mæri S.-Víetnam á að vera í smáatriðum. Teikning- in gefur þó til kynna nokkur atriði í samsetningu hans. Kostnaður er áætlaður 50 milljón dala. Vísað til talnanna í myndinni: 1. Rafeindatæki, sem greina menn í myrkri. 2. Langdrægur radar, sem greinir menn. 3. Skjálftamælir, er sýnir hreyfingu á yfirborði jarð- ar. 4. Segulmælir. Á honum kæmi fram vopnabúnaður. 5. Tæki, er sendir frá sér infra-rauða geisla og grein- ir menn frá dýrum. 6. Hljóðmagnarar. 7. Rafeinda-„augu“ er senda frá sér stöðuga geisla. 8. Viðvörunartæki gegn jarðgöngum. 9. Fíngert vírnet, grafið í jörðu, í sambandi við að- vörunartæki. 10. Sprengjum, sem springa við minnstu viðkomu, dreift úr flugvél yfir svæðið. 11. Fljúgandi „þefarar“, sem greina efnin í svita manns. 12. Herlið rciðubúið til atlögu. Bæði stórskotalið og sveitir fluttar í þyrlum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.