Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.11.1967, Qupperneq 55
FRJÁLS' VERZLIJN 55 ^/■°&A/ÖAÍlr Þú skilur að minnsta kosti, þegar ég kalla í mat og kaffi! ATVINNUMÁL Aukning á erlendu vinnuafli Margt bendir til, að innflutn- ingur erlends vinnuafls til íslands hafi stóraukizt á þessu ári, miðað við s.l. ár. Þannig voru á tímabil- inu jan.—apríl veitt 1231 atvinnu- leyfi, þar af 858 leyfi til danskra ríkisborgara, sem voru aðallega frá Færeyjum. Þetta jafngildir því, að rúmlega 400 atvinnuleyfi hafi verið veitt á þessu tímabiii. 1777 ATVINNULEYFI A S. L. ÁRI. Á s.l. ári voru veitt 1777 at- vinnuleyfi eða 148 leyfi að meðal- tali á mánuði. Flest atvinnuleyfi eru veitt fyrir vetrarvertíðina. Þess vegna er ekki rétt að gera of mikið úr meðaltalstölunum. Hins vegar er vitað, að Færeying- ar voru hér allmiklu fleiri á vetr- arvertíð s.l. ár en á vertíð ársins áður. Þá hefur Búrfellsvirkjun bætzt við, en þar vinnur allstór hópur útlendinga, svo og smáhóp- ur í Straumsvík og við kísilgúr- verksmiðjuna við Mývatn. Félagsmálaráðuneytið veitir at- vinnuleyfi, og skal það leita álits viðkomandi stéttarfélags, áður en leyfið er veitt. Hins vegar er ráðu- neytið ekki skuldbundið til að taka tillit til afstöðu stéttarfélags varðandi leyfin. Það er þó ætíð gert. Um alllangan tíma hafa stétt- arfélögin umyrðalaust lagt bless- un sína yfir allar leyfisumsóknir. Þetta er að breytast að einhverju leyti. Stéttarfélag málmiðnaðar- manna hefur nú kippt að sér hend- inni varðandi leyfisveitingarnar og Dagsbrún er nýbúin að taka sömu stefnu. LÖG STÉTT ARFÉL AG A. Erlendir starfsmenn hérlendis verða að lúta lögum viðkomandi stéttarfélaga. Norðurlandabúar ganga sjálfkrafa inn í sjúkrasam- lög og njóta allra réttinda í trygg- ingakerfinu, sem innlendir væru, ef þeir sýna flutningsvottorð. Vinnufólk frá öðrum þjóðum get- ur gengið í sjúkrasamlag eftir nokkurn biðtíma og jafnvel strax, ef iðgjöld eru greidd aftur í tím- ann. NORÐURLANDABUAR þurfa ATVINNULEYFI. Það er mikill misskilningur, að ekki þurfi að sækja um atvinnu- leyfi á íslandi fyrir Norðurlanda- búa. Hin Norðurlöndin hafa gert með sér samning um sameiginleg- an vinnumarkað, en ísland er ekki aðili að þeim samningum. Hins vegar hefur það reynzt þannig í framkvæmd, að íslendingar, sem leita vinnu á hinum Norðurlönd- unum, sér í lagi Danmörku, hafa í reyndinni ekki þurft á atvinnu- leyfi að halda, sem þó er tilskilið í lögum. Á árinu 1966 voru danskir ríkis- borgarar fjölmennastir þeirra, sem fengu atvinnuleyfi á íslandi. Þar af voru Færeyingar um 700 tals- ins. Næstir komu Bretar, 207, Þjóðverjar 142, Norðmenn 69, Sví- ar 48, Bandaríkjamenn 36, Finnar 26 og aðrir Evrópubúar voru 166 talsins. Atvinnuleyfi veitt íbúum frá Afríku, Asíu, Ástralíu og S.- Ameríku voru 116. SPEGLUM sali. Girðum veggi allt með GLERI. BYGGINGARVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ Símar 11538 - 12688 — P.O. Box 85 Akureyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.