Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 33
FRJÁLB' verzlun 31 Margar ákvarðanir bandalags- ins voru gerðar beinlínis bindandi innan landsvæðis bandalagsríkj- ríkjanna, án þess að taka þyrfti þær inn í löggjöf hinna einstöku ríkja. f sérstökum málum var fram- kvæmdastjórninni veitt vald til þess að leggja háar sektir við brotum á ákvæðum bandalagsins. Þá var framkvæmdastjórninni fengið vald til þess að láta skoða bókhald fyrirtækja innan banda- lagsins, sem starfa að kola- og stálframleiðslu og einnig bókhald flutningafyrirtækja. Þá skyldi framkvæmdastjórnin einnig fá heimild til þess að fylgjast með birgðum af kjarnorkukleifu efni, sem flutt væri inn undir eftirliti bandalagsins, og enn fremur að fá að láta fara fram rannsókn á að- gerðum, sem taldar væru til hindrunar á viðskiptafrelsi. STOFNANIR EFNAHAGS- BANDALAGSINS. Kola- og stálsamsteypan, Efna- hagsbandalagið og Kjarnorku- málastofnun Evrópu starfa öll innan marka sömu stofnana eða aðila, en það eru framkvæmda- stjórn Efnahagsbandalagsins, ráð- herranefndin, Efnahagsbandalags- þingið og dómstóll Efnahags- bandalagsins. f aðalatriðum eru ákvarðanir um stefnu bandalags- ins teknar með ,,viðræðum“ milli framkvæmdastjórnarinnar, sem ber fram tillögur um og fram- kvæmir teknar ákvarðanir, og ráðherranefndarinnar, sem tekur meiri háttar ákvarðanir varðandi stefnu bandalagsins. Vísirinn að lýðræðislegu eftirliti og stjórn felst í Efnahagsbandalagsþing- inu, en dómstóll Efnahagsbanda- lagsins tryggir, að reglum þess sé framfylgt og er endanlegur dóm- ari í öllum málum, sem eiga rót sína að rekja til ágreinings um bandalagssamningana. Frá því að Efnahagsbandalagið var stofnað og Kjarnorkumála- stofnuninni var komið á fót sama ár, 1958, hefur Efnahagsbanda- lagsþingið og dómstóllinn náð til þeirra beggja sem og Kola- og stálsamsteypunnar. Þar til í júlí 1967 hafði sérhver þriggja fram- angreindra aðila sína sérstöku framkvæmdastjórn og sína sér- stöku ráðherranefnd. í apríl 1965 FRAMKVÆMDASTARF TJLLÖ6UR 'ÁKVARÐANIR - FRAMKVÆMD FRAMKVÆMDASTJÓRN RÁDHERRANEFND EFNAHAQS-OG félagsmAu- LÝÐRÆDISLEGT EFTIRLIT DÓMSVALD ÞING EBE DÓMSTÓLL EBE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.