Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 21
FRJAL5 VERZLUN FALLNIR FORUSTUMENN HEINRICH NORDHOFF Skipulagssnillingurinn próf. Heinrich Nordhoff er ekki á með- al okkar lengur — hann lézt af hjartaslagi á föstudaginn ianga þessa árs, 69 ára gamall. Með Nordhoff lézt heimsþekkt tákn iðnaðarundursins og þýzkrar elju- semi. Erlendis var þessi viðskipta- jöfur jafnan kallaður „Herra Volkswagen“. Hann gerði vilja Adolfs Hitlers að veruleika; hann setti þýzku þjóðina undir stýrið. Það er fyrir atbeina tækni- og kaupsýslumannsins Nordhoffs, að nú aka rúmlega 14 milljónir Volkswagenbifreiða um stræti heimsins, og það er viljaþreki hans að þakka, að Volkswagen- verksmiðjurnar voru reistar úr rústum síðari heimsstyrjaldarinn- ar, en þær hafa fyrir löngu tryggt sér sess sem umsvifamestu fyrir- tæki V.-Þýzkalands. ÆVIÁGRIP. Heinrich Nordhoff fæddist 6. janúar árið 1899 í Hildesheim í Neðra-Saxlandi, sonur banka- manns. Hann nam tæknifræði í Berlín og vann um skeið í flug- vélaverksmiðju í Miinchen. í árs- byrjun 1948 var Nordhoff ráðinn aðalframkvæmdastjóri viðskipta- deildar Volkswagenverksmiðj- anna GmbH í Wolfsburg. Undir ötulli og framsýnni stjórn hans var hafin skjót endurbygging verksmiðjanna í Wolfsburg, sem voru að miklu leyti í rústum eftir loftárásir bandamanna. Þær voru reistar í meira en fjórfaldri stærð, og jafnframt voru byggðar verk- smiðjur í Hannover, Kassel og Emden. En hið sögulega afrekNordhoffs var ekki einungis bundið við end- urbyggingu verksmiðjanna í Wolfsburg; hann hélt áfram að færa út kvíarnar og víkka starf- semina. Hann skipulagði sölu- og Próf. Heinrich Nordhoff í einni VW-vcrksmiðjunni. VW-verksmiðjurnar í Wolfburg í Iok II. heimsstyrjaldarinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.