Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 15
FRJÁLS VERZLUN
13
BREYTTAR NEYZLUVENJUR OG
VIÐSKIPTAHÆTTIR VALDA ERFIÐLEIKUM
Loítur Bjarnason, stjórnarformaður Félags ísl. botnvörpuskipa-
eigenda, varS við beiðni Frjálsrar verzlunar um að svara
spurningum um ísfisksölur.
Um markaðinn fyrir ísfisk nú
og þróun hans að undanförnu
sagði Loftur:
— Það, sem af er þessu ári, hef-
ur ísfiskverð íslenzku togaranna í
Bretlandi og V.-Þýzkalandi verið
verulega lægra en á síðasta ári
og mörg undanfarin ár. Meðal-
verð íslenzku togaranna undan-
farin ár hefur í þessum löndum
verið, sem hér segir:
Verðið fyrstu fjóra mánuði
þessa árs er reiknað á gamla geng-
inu, eða eins og það var 19. nóv.
s.l. Hið háa meðalverð í V.-Þýzka-
landi 1967 á að töluverðu leyti
rætur að rekja til fjögurra eða
fimm sala í febrúar og marz, er
skipin fengu geysilega hátt verð,
aðallega fyrir karfa, enda var þá
tvíslegið af b/v Maí heimsmet í
andvirði fiskfarma. Er þetta og
eina árið, að meðalverð okkar er
hærra í V.-Þýzkalandi en Bret-
landi.
Eins og sjá má af töflunni að
ofan, fer ísfiskverð stöðugt hækk-
andi á mörkuðunum frá 1962 fram
á árið 1967. Síðan kemur veru-
legur afturkippur, og gætir hans
mjög mikið, það sem af er þessu
ári, þrátt fyrir það, að s.l. tvo
mánuði hafa margir togarar feng-
ið góðan ýsuafla, sem selzt hefur
á góðu verði í Bretlandi.
Bæði í Englandi og í Þýzka-
landi er það höfuðnauðsyn, sér-
staklega nú, er við þurfum að
keppa við frysta fiskinn, að fisk-
urinn sé nýr og vel með farinn.
Ef neytandinn fær slæman fisk
venst hann af því að neyta ísfisks
og snýr sér í auknum mæli að
hraðfrysta fiskinum.
Orsakir þessa afturkipps, hvað
verð snertir, eru margvíslegar,
m. a. bær, að afli togara hefur
aukizt s.l. ár og það, sem af er
þessu ári, og framboðið frá þeirra
hendi m. a. þess vegna aukizt. En
'það, sem mestu ræður, eru breytt-
ar neyzluvenjur og viðskiptahætt-
ir í viðskiptalöndunum. í V.-
Þýzkalandi t. d. fer neyzla á
ferskum fiski stöðugt minnkandi,
en fólk kaupir þess í stað í aukn-
liretlana
V.-Þýzkaland
1962 kr. 7.45 pr. kg. kr. 7.94 pr.
1963 — 8.49 — 7.71 —
1964 — 9.20 — 8.51 —
1965 — 9.17 — — — 8.63 —
1966 — 9.75 — 9.45 —
1967 — 9.00 — 9.62 —
1968, jan/apr. — 8.53 — 7.98 —
SIMCA 1301/1501
Vandaðir
Sterkir
Glæsilegir
CHR YSLER-LIVIBOÐID VÖKIJLL Blf.
Hringbraut 121 — Sími 10600
Glerárgötu 26 — Akureyri