Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 52
5D FRJÁL5' VERZLUN VIÐSKIPTALÖND VAXANDI VERZLUNARVIÐSKIPTI MILLI ÍSLANDS OG SOVÍTRÍKJANNA Eítirfarandi grein er rituð af sendiráði Sovétríkjanna í Reykjavík. Það er stefna Sovétríkjanna að eiga verzlunarviðskipti við allar þjóðir, án tillits tilþess, hverskon- ar þjóðskipulagþær búa við, þvíað það er hagkvæm leið til friðsam- legrar sambúðar og vinsamlegs ná- grennis milli þjóða. Dæmi um slík viðskipti, sem eru báðum aðilum til hags, eru viðskipti Sovétríkj- anna við ísland. Verzlunarviðskipti milli Sovét- ríkjanna og íslands eiga sér tölu- verða sögu. Fyrir fjörutíu árum, 27. maí 1927, var með orðsend- ingaskiptum lagður grundvöllur að beinum viðskiptum milli Sovét- ríkjanna og íslands á grundvelli gagnkvæmra beztukj ara-samn- inga. Þetta er í fullu gildi enn í dag. Ennfremur voru 11. nóvem- ber 1965 undirritaður viðskipta- samningur milli Sovétríkjanna og íslands fyrir tímabilið 1966—1968, er gildir til 31. desember 1968, og eru í honum ákvæði um framleng- ingu. Á fyrstu árunum eftir heims- styrjöldina fóru viðskipti milli Sovétríkjanna og íslands ekki fram samkvæmt samningum milli ríkisstjórna heldur á grundvelli einstaklingsviðskipta. Á því tíma- bili keyptu Sovétríkin frá íslandi síldarlýsi, fiskflök og síld. í stað- inn seldu Sovétríkin til íslands timbur, kol og sement. Sovétríkin og ísland gerðu ekki viðskiptasamning sín í milli fyrr en í ágúst 1953. Samkvæmt þeim samningi áttu skiptdn að fara fram í samræmi við vörulista, er sam- komulag yrði um fyrir eitt ár í senn. Báðar ríkisstjórnirnar hétu því ennfremur að gera allar nauð- synlegar ráðstafanir, til þess að staðið yrði við vöruafhenaingar samkvæmt listanum og sérstak- lega að veita útflutnings- og inn- flutningsleyfi fyrir þeim vörum, er samningurinn náði til. í samn- ingnum var kveðið á um, að við- skiptin væru á grundvelli vöru- skiptaverzlunar. Fram til ársins 1956 voru við- skiptasamningarnir af beggja hálfugerðir til 18 mánaða. Reynsl- an leiddi aftur á móti í ljós, að %*** 1 ‘ ‘ ..... 7 V-. . •- . ....... •.....,_____- ................................. Moskwitsch hefur unnið sér sífellt vaxandi vinsældir og sjáum við hér mynd af milljónasta bílnum í Moskvu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.