Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 64
Sovétríkjanna Framh. af bls. 51. port“, „Mezhdunarodnaja Kniga“, svo og auglýsingastofnunin „Vnestorgreklama“ tóku þátt í al- þjóðlegri vörusýningu í Reykja- vík frá 20. maí til 4. júní í fyrra. Verzlunarstofnanir þessar sýndu sovézkar vörur og gerðu samn- inga um sölu á þeim, einkum vél- um og tækjum. Sovézk útflutningsfyrirtæki eru reiðubúin til að selja íslandi vör- ur, sem landið þarfnast og ekki eru framleiddar í landinu sjálfu. ísland þarf að flytja inn vörur eins og olíur, bifreiðir, stál, timb- ur, rúgmjöl, og töluverður hluti af því, sem ísland þarf að nota af þessum vörum, er fluttur inn frá Sovétríkjunum. Með því að kaupa frá Sovét- ríkjunum eru íslendingar að tryggja sölu á íslenzkum útflutn- ingsvörum til Sovétríkjanna. Sov- étríkin eru einn stærsti kaupandi fisks og fiskiðnaðarvara frá ís- landi. Sovétríkin kaupa 30—32% af útflutningi íslands á frystum fiskflökum, allt að 30% af freð- fiski og yfir 50% af útflutningi landsins á niðursoðnum fiski. Hlutur Sovétríkjanna í kaupum á íslenzkri saltsíld hefur minnkað á undanförnum árum, þar sem íslenzkir útflytjendur hafa ekki talið sér fært að selja síldina fyr- ir það verð, sem sovézkir kaup- endur hafa talið aðgengilegt. Það er sérstaklega athyglisvert, að innflutningur Sovétríkjanna á niðursoðnum fiski frá fsJandi fer sívaxandi. Á árinu 1961 fluttu Sovétríkin inn niðursoðinn fisk frá íslandi fyrir 53000 rúblur, en á árinu 1967 var innflutningur á þessari vöru orðinn fyrir 613000 rúblur. Kaup Sovétríkjanna á þessari vörutegund hafa því meira en tífaldazt á sex árum. Á árinu 1961 hófu Sovétríkin að kaupa prjóna- og ullarvörur frá íslandi, og hafa kaup Sovétríkj- anna á þeim vörum vaxið úr 175- 000 rúblna virði árið 1961 í 875- 000 rúblna virði árið 1967- Það er eftirtektarvert að Sovétríkin kaupa nær 100% af útflutningi ís- lands á prjónavörum og ullartepp- um. Fyrsfi fundur AfEandsbafsráðsíns Framh. af bls. 56. fundarins en þeir, sem nauðsyn- lega þurfa og sýnt geta tilskilin skilríki. Fréttamiðstöð verður í Haga- skóla, en búast má við að til landsins komi gagngert vegna fundarins a. m. k. nálægt 100 fréttamenn. Verða þeir ekki að- • FÁiÐ BiTAIMN FRÁ RUNTAL • ' ■ ’ rrTm,|ll,,j,„,^F.,.lj.., . ' ■ Runfaí er ódýrastur miðað við gæði ÁVALLT Rf)M TYRIR RUIMTAL RUNTAL OFNAR H.F. sí&umúia n s.mi 35555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.