Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 34
FRJALS VERZLUN undirrituðu öll sex ríki Efnahags- bandalagsins samning, þar sem þessar þrjár framkvæmdastjórnir og ráðherranefndir voru samein- aðar í eina framkvæmdastjórn og í því augnamiði, að þessir þrír að- ilar eða stofnanir yrðu síðan að lokum sameinaðar. Samningurinn um þennan sam- runa tók gildi 1. júlí 1967, og ein ráðherranefnd og ein fram- kv.stjórn tóku við þeim verkefn- um, sem ráðherranefndir og fram- kv.nefndir stofnananna þriggja, þ. e. Kola- og stálsamsteypunnar, Efnahagsbandalagsins og Kjarn- orkumálastofnunarinnar höfðu farið með hver fyrir sig. FRAMKVÆMDASTJÓKNIN. í framkvæmdastjórninni eiga sæti 14 fulltrúar — þrír frá Vest- ur-Þýzkalandi, Frakklandi og Ítalíu, tveir frá Hollandi og Belg- íu og einn frá Luxembourg. Inn- an þriggja ára frá samruna þeim, sem átti sér stað í júlí 1967 og greint var frá hér að framan, á að fækka tölu þessara fulltrúa niður í níu. Fulltrúarnir í fram- kvæmdastjórninni eru skipaðir með samkomulagi milli ríkis- stjórna aðildarríkjanna sex fyrir fjögurra ára tímabil í senn, og má endurskipa þá. Forseti stjórnar- innar og varaforsetar eru til- nefndir úr hópi fulltrúanna fyrir tveggja ára tímabil í einu, og má þá tilnefna þá að nýju. Fulltrúarnir í framkvæmda- stjórninni gefa heiti um að vera óháðir ríkisstjórnum landa sinna og setja ekki hagsmuni þjóða sinna ofar hagsmunum annarra þjóða bandalagsins né heldur að taka einstaka hagsmunahópa fram yfir aðra. Þeir bera sameig- inlega ábyrgð á ákvörðunum sín- um, sem eru teknar með atkvæða- greiðslu, þar sem meirihlutinn ræður. Til viðbótar því að vera til- lögugjafi um gerðir bandalagsins og handhafi sérstaks framkv.valds starfar framkvæmdastjórnin sem meðalgöngumaður milli ríkis- stjórna aðildarríkjanna í málefn- um bandalagsins og gætir þess, að bandalagssamningunum sé fram- fyigt. Sökum þess að yfirstjórn Kola- og stálsamsteypunnar og Efna- hagsb.lagsins og Kjarnorkumála-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.