Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 41
FRJÁLS VERZLUN 37 stærð og þeir eins og tveggja shill- inga peningar, sem nú eru í notk- un. Það verður til þess að kynna almenningi þessar tvær myntir að gefa þær út svona snemma, en um leið fullnægja áfram þörf- inni á eins og tveggja shillinga peningum. Á miðju þessu sumri eiga nýju myntirnar (nema 50p peningurinn) að vera til sölu sem samstæður, en ekki sem löglegur gjaldmiðill. Hinn 1. ágúst 1969 verður núgildandi % penny tek- ið úr umferð og 2% shillings pen- ingurinn verður gerður gildislaus 1. janúar 1970. Nýi 50p pening- urinn verður tekinn í umferð í október 1969. Það er heppilegra fyrir almenn- ing að framkvæma þessa breyingu í áföngum og það skiptir miklu máli sökum þess að slá verður meira en 9 milljarða peninga. Þá mun stjórnarnefndin gefa út breyt- ingartöflur síðar og gera má ráð fyrir, að bankar, stórverzlanir, yf- irvöld í bæjum o. s. fi’V. muni gefa út mikið upplýsingaefni auk breyt- ingartöflu ríkisstjórnarinnar, sem gert er ráð fyrir, að dreift verði inn á hvert heimili. Breytingartíminn mun valda húsmæðrum, sem ekki hafa úr of miklu að spila, mestum vandræð- um, svo og verzlunaríólki, þeim sem óvanir eru tugakerfi svo og eldra fólki, sem óbeit hefur á hvers konar breytingum. Þess er vænzt, að verzlanir sýni verðmiöa með tveimur myntum (gömlu og nýju) og kaup, sem gerð eru með lánum til langs tíma frá febrúar 1968 eiga að vera í £. s.d. upphæð- um, sem eiga sér nákvæmt jafn- gildi í tugakerfismyntinni. Nokki- ar verzlanir hafa þegar látið við- skiptavini hafa tugakerfispen- inga úr plasti í daglegum viðskipt- um sínum og hafa viðbrögð við- skiptavina jafnt sem verzlunar- fólks verið könnuð og vafalaust gagnlegur lærdómur af því feng- izt. Breytingatímabilinu lauk fljótt og greiðlega í Ástralíu, enda þótt afgreiðsla, á meðan á því stóð, tæki helmingi lengri tíma. Þetta átti sýnilega rót sína að rekja til þess, að yfirleitt hafði verzlunar- fólk ekki lært áður, það sem pví bar að gera. Þess sjást merki nú, að þeir, sem reka verzlanir í Bret- landi, hafi tilhneigingu til þess að halda, að starfsfólk þeirra muni læra á nýja kerfið í starfi sínu, fremur en að láta fara fram ná- kvæma undirbúningsvinnu til kynningar á myntkerfinu. Þetta er viðhorf, sem á örugglega efir að koma í koll þeim fyrirtækjum, Hér sjást þeir peningar, sem tekn- ir verða í notkun samkvæmt hinu fyrirhugaða nýja myntkerfi Breta. Fyrst kemur nýja 10 pence myntin, sem á að gilda jafnt og gamla 2 shillinga myntin, síðan nýja 5 pence myntin, jafngildi gömlu 1 shillings myntarinnar. Hinar myndirnar sýna ný 2 pence, nýtt penny, hálft penny og fram- hlið þá, sem verður á allri nýju myntinni. Mynd af nýja 50 pence peningnum vantar. sem gera ekkert í þessu tilliti fljót- lega. Erfiðleikar — kostnaður. Mestu erfiðleikarnir varðandi myntbreytinguna fyrir 1971 eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.