Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Síða 35

Frjáls verslun - 01.10.1969, Síða 35
Til hægri: Umbúðir. Að neðan: Firmamerki og bókasýninga- merki F.I.T. ■■csr Kristín Þorkelsdóttir er fædd 4. desember 1936. Lauk prófi frá Handíða- og myndlistar- skólanum og fór að vinna sjálf- stætt árið 1960 og rekur nú auglýsingastofu undir eigin nafni ásamt eiginmanni sínum, Herði Daníelssyni. Kristín hef- ur sinnt flestum þáttum aug- lýsingagerðar, teiknað bóka- kápur og séð um útlit bóka að öðru leyti, teiknað merki, bókaumbúðir, blaða- og sjón- varpsauglýsingar. Auglýsingastofa Kristínar Þorkelsdóttur er að Lindar- hvammi 13. [LOLpIi' •RKA Þröstur Magnússon er fædd- ur 5. marz 1943. Hann var við nám í Myndlista- og handíða- skólanum í þrjá vetur og hélt síðan til Svíþjóðar til náms við Konstindustriskolan í Gauta- borg og lauk þaðan lokaprófi 1967. Eins og að framan grein- ir er Þröstur annar af stofnend- um auglýsingastofunnar Argus. LJILI Hér til hliðar eru dæmi um vöru- merki og auglýsingaspjald fyrir framkvæmdanefnd hægri um- ferðar. Að neðan: Atriði úr sjón- varpsauglýsingu gerð undir stjórn Þrastar. 33

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.