Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 57

Frjáls verslun - 01.10.1969, Side 57
Atlantica & Iceland Review er sérstætt í hópi íslenzkra tímarita, bæði hvað snertir efni og útlit. Það er gefið út á ensku og er eina íslenzka ritið, sem nær að einhverju marki til lesenda erlendis, en auk þess berst það fjölmörgum íslend- ingum og er keypt af erlendum ferðamönnum á íslandi. Ritið var stofnað fyrir hálfu sjöunda ári af Haraldi J. Ham- ar og Heimi Hannessyni og hafa þeir gefið það út síðan, fjórum sinnum á ári. Markmið þess hefur frá upphafi verið að kynna erlendis ísland, Íslend- inga — viðhorf þeirra og við- fangsefni, sögu og menningu — og stuðla á þann hátt að styrk- Tlu* Prptiíli'ni M MMMr' M M W *. rM’mm w mm. w at Homc ari og auknum tengslum milli íslands og annarra landa. Til- gangurinn er með öðrum ovð- um beinlínis að fræða útlend- inga um íslendinga og auka traust á landi og þjóð í við- skiptalegu tilliti — og laða hingað erlenda ferðamenn. Hafa útgefendur lagt áherzlu á það, sem kallað er óbein kynning í viðskiptalegum tilgangi, en sí- vaxandi áherzla hefur verið lögð á slíkar aðferðir meðal annarra þjóða á undanförnum árum. Allir, sem séð hafa þetta rit, eru sammála um, að það sé unnið af mikilli alúð — og alls ekki lakara en sambærileg rit, sem gefin eru út meðal annarra þjóða. Það hefur verið aukið og bætt jafnt og þétt á síðustu ár- um og aðspurðir sögðust út- gefendur stefna að því að gera það æ betur úr garði, m. a. hafa þeir áhuga á að auka litaprent- un, en sextán síður eru að jafn- aði prentaðar í fullum litum í hverju hefti auk kápunnar. STP, olíubætiefnið, þekkja allflestir bílstjórar hér á landi, enda ekkert verið til sparað að kynna vöruna. „Við höfum yfir 120 útsölu- staði á landinu, sem þýðir, að hver útsölustaður þjónar 1650 manns að meðaltali,“ sagði Kristján S. Helgason í viðtali við F.V. „Við höfum dreift STP VERÐ Á AUGLÝSINGAFILMUM OG PLÖTUM Verð á filmum er miðað við eina viku, en á plötunum einn mánuð. 30 fet 20 sek. Háskólabíó ........ 1000.00 Gamla Bíó ........... 950.00 Tónabíó ............. 750.00 Austurbæjarbíó . . 700.00 Stjörnubíó .......... 650.00 Nýja Bíó............. 625.00 Laugarásbíó ......... 625.00 Hafnarbíó ........... 300.00 Hafnarfjarðarbíó . . 300.00 Bæjarbíó............. 300.00 Kópavogsbíó ......... 300.00 1,5 fet 90 fet 18C fet Plötur 30 sek. 1 mín. 2 mín. 1 mán. 1500.00 2000.00 4000.00 500.00 1425.00 1900.00 3800.00 — 1125.00 1500.00 3000.00 — 1050.00 1400.00 2800.00 — 975.00 1300.00 2600.00 — 950.00 1250.00 2500.00 — 950.00 1250.00 2500.00 — 450.00 600.00 1200.00 — 450.00 600.00 1200.00 — 450.00 600.00 1200.00 — 450.00 600.00 1200.00 — Verðið er miðað við að 30% afsláttur sé veittur erlendum auglýs- ingafirmum, en 15% til innlendra auglýsingafirma. 55

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.