Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.06.1970, Qupperneq 62
FRJALS VERZLUN 60 þessa ráðstöfun í því skyni að útrýma fátækt og atvinnuleysi í vanþróaðri löndum EBE og þá fyrst og fremst Ítalíu. í háþró- aðri löndum EBE eins og Vest- ur-Þýzkalandi ríkir mikiil skortur á vinnuafli og er talið, að svo muni verða áfram. Stór- fyrirtækin eru því byrjuð að taka mikið tillit til þess, er þau stækka og reisa nýjar verk- smiðjur o. s. frv., hvort vinnu- afl verði fyrir hendi í viðun- andi mæli til starfrækslu at- vinnutækjanna. Það er því talið, að þau muni, ef allt gengur eins og vonast er til, leggja í um- fangsmikla fjárfestingu á Ítalíu og koma upp stórum verk- smiðjum þar, sem myndu eiga stórfelldan þátt í því að út- rýma atvinnuleysi. Þá myndi aukin kaupgeta með vaxandi atvinnu á þessu svæði krefjast enn aukinnar framleiðslu, sem svo aftur myndi kalla á aukna fjárfestingu. Pólitískir erfiðleikar. Miklu erfiðara er hins vegar að gera sér fullkomna grein fyrir hugs- anlegum pólitískum erfiðleik- um vegna gjaldmiðilsbreyting- arinnar. Aðildarríkin láta sam- eiginlega af hendi þýðingarmik- inn þátt af sjálfræði sínu, sem er sjálfstæð yfirstjórn yfir eig- in gjaldmiðli. Þá er það jafn- framt ljóst, að ýmsar pólitísk- ar forsendur verða að vera fyr- ir hendi, eigi að verða unnt að koma sameiginlegum gjald- miðli á. Kauphækkanir og verð- lag verða að haldast í hendur hvort fyrir sig innan alls banda- iagsins. Þetta krefst miklu meira stjórnmálajafnvægis í sumum löndum EBE, en í þeim hefur ríkt til þessa. Þannig myndi það ekki þýða að fara í verkfall á Ítalíu í því skyni að knýja fram óraunhæfar kaup- hækkanir, eins og þar hefur svo mjög tíðkazt að undan- förnu með þeim afleiðingum að kauphækkunum hefur verið jafnóðum verið velt út í verð- lagið, sem hefur hækkað að sama skapi og þannig gert að engu kauphækkanirnar. Reyndin yrði sú, að það væri ekki framar hægt, að láta launa- hækkanirnar renna út í verð- lagið. EBE væri orðið að meira eða minna leyti að einu verð- lagssvæði eins og það væri allt eitt land og það væri augljóst, að það gæti ekki viðgengist, að á Ítalíu gilti allt annað verð- lag en á öðrum svæðum innan EBE. Það væri svipað því og að allt annað verðlag, laun o. fl. væri á Akureyri en í Reykja- vík. Þarna er fyrir hendi mik- ill pólitískur vandi. Það er grundvallar forsenda fyrir sam- eiginlegum gjaldmiðli innan EBE, að í þessu tilliti verði jafn- vægi milli aðildarríkjanna. Þetta jafnvægi er ekki fyrir hendi nú og vandinn er, hvern- ig unnt verður að koma því á. Þessi vandi er óleystur og það á langt í land, unz svo verður. GUMMIBATAÞJONIJSTAN Grandagarði — Reykjavík — P.O. Box 1042 — Sími 14010. SKOÐUN OG VIÐGERÐIR Á GÚMMÍBJÖRGUNARBÁTUM ÁL LT ÁRIÐ. VIÐGERÐIR Á SPORTGÚMMÍBÁTUM. Úrval af Kokos og nylondreglum. — Tökum mál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.