Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 22
En forráðamenn PanAm treysta á, að fargjaldahækkanir muni treysta hag félagsins (þrátt fyrir allt talið um fargjalda- stríð á leiðinni yfir Norður- Atlantshaf). Vitað er, að ríkis- stjórnin fylgist mjög náið með hag fyrirtækisins, og talið er ólíklegt, að stjórnin samþykki fargjöld, sem stefni rekstri PanAm og annarra bandarískra flugfélaga, sem í erfiðleikum eiga, í hættu. Talið er, að fyrsta skrefið, sem stjórn félagsins tekur til að hleypa nýju lífi í rekstur- inn, verði að fá nýjan topp- mann, sem fær það verkefni að fá starfsfólk PanAm til að selja farþegum félagið með betri þjónustu við þá, og fjár- málasérfræðingar segja, að skipið sé ekki komið með það mikla slagsíðu, að ekki sé hægt að rétta það við með dælum, og fá mannskapinn frískan til starfa á þilfarinu á ný. HVÍLIÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ SAVO-sfóil er vandaður stóll. B Ú S L Ó Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 NING HF. BALDURSHAGA V /SUÐURLANDSVEG SÍMI 84320 SÖLUM FLESTAR GERÐIR AF FÓLKSBIFREIÐA-HJÓLBÖRÐUM. SÓLNING HF. liefur frá upphafi ávallt tekið fulla ábyrgð. á framleiðslu sinni. — 1. FL. ENSK HRÁEFNI — STAÐREYND + + + FRÁBÆR ENDING — VÖNDUÐ VINNA — Berið saman verð og gæði, annað væri óðs manns æði. FLEST FÆST í FJÖÐRINNI Varahlutir í margar tegundir bifreiða. Púströr, hljóðkútar, fjaðrir, fjaðrabönd í alla bíla. Setj- um púströr undir bíla. BÍLABÚÐIN FJÖÐRIN LAUGAVEGI 168, SÍMI 24180 (verzlun) SÍMI 14895 (verkstæði) 22 FV 11 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.