Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 22
En forráðamenn PanAm treysta
á, að fargjaldahækkanir muni
treysta hag félagsins (þrátt
fyrir allt talið um fargjalda-
stríð á leiðinni yfir Norður-
Atlantshaf). Vitað er, að ríkis-
stjórnin fylgist mjög náið með
hag fyrirtækisins, og talið er
ólíklegt, að stjórnin samþykki
fargjöld, sem stefni rekstri
PanAm og annarra bandarískra
flugfélaga, sem í erfiðleikum
eiga, í hættu.
Talið er, að fyrsta skrefið,
sem stjórn félagsins tekur til
að hleypa nýju lífi í rekstur-
inn, verði að fá nýjan topp-
mann, sem fær það verkefni
að fá starfsfólk PanAm til að
selja farþegum félagið með
betri þjónustu við þá, og fjár-
málasérfræðingar segja, að
skipið sé ekki komið með það
mikla slagsíðu, að ekki sé hægt
að rétta það við með dælum,
og fá mannskapinn frískan til
starfa á þilfarinu á ný.
HVÍLIÐ MEÐAN ÞÉR VINNIÐ
SAVO-sfóil er vandaður stóll.
B Ú S L Ó Ð
HÚSGAGNAVERZLUN
VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520
NING HF.
BALDURSHAGA
V /SUÐURLANDSVEG
SÍMI 84320
SÖLUM FLESTAR GERÐIR AF
FÓLKSBIFREIÐA-HJÓLBÖRÐUM.
SÓLNING HF. liefur frá upphafi ávallt tekið fulla
ábyrgð. á framleiðslu sinni.
— 1. FL. ENSK HRÁEFNI —
STAÐREYND + + + FRÁBÆR ENDING
— VÖNDUÐ VINNA —
Berið saman verð og gæði,
annað væri óðs manns æði.
FLEST FÆST í FJÖÐRINNI
Varahlutir í margar tegundir bifreiða. Púströr,
hljóðkútar, fjaðrir, fjaðrabönd í alla bíla. Setj-
um púströr undir bíla.
BÍLABÚÐIN FJÖÐRIN
LAUGAVEGI 168, SÍMI 24180 (verzlun)
SÍMI 14895 (verkstæði)
22
FV 11 1971