Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 77
TOYOTA UMBOÐIÐ ei’ inn- flytjandi Toyota bíla til lands- ins. Voru það fyrstu japönsku bílarnir, sem hingað komu til landsin. Þeir eru í fjórum aðal- stærðum, Corolla, Carina, Coi’- ona Mk. II, og Crown. Corolla er fimm manna bíll, sem fæst ýmist tveggja dyra, sem coupé, station eða fjögurra dyra. Carina er aðeins til tveggja dyra. Crown fæst ýmist sem bveggja dyra coupé að fjögurra dyra 5-6 manna bíl. Stærsti bíllinn er Crown, 6 manna bíll, sem fæst sem coupé og 4 dyra. Eru bílar þessir af svipaðri stærð og minni amer- ísku bílarnir. Þá er einnig á boðstólnum sportbíll, sem getur þó tekið upp í fimm manns, og heitir hann Celicia. Þá hafa verið fluttir inn Toy- ota jeppar um nokkurra ára skeið og hafa þeir reynst vel. Nú er komin ný gerð, með nýtt Renault R12, sem í Brasilíu heitir Ford. KRISTINN GUÐNASON hef- ur umboð fyrir BMW og Ren- ault. Renault bílarnir eru af fjórum stærðum. R4, R6, R12 og R16. Allir nema R12 hafa þeir hurðir að aftan og geta verið bæði station og fólksbílar. Sér- stök station útgáfa er framleidd af R12. Renault bílar hafa verið í notkun hér lengi og unnið sér orð fyrir að vera þýðir og spar- neytnir bílar, eiginleikar, sem raunar eiga við flesta franska bíla. Allir Renault bílar eru nú með framdrifi. R12 á sér sérstaka sögu, því að hann var teiknaður af dótt- urfyrirtæki Renault í Brasilíu. Leist Frökkum svo vel á, að þeir ákváðu að framleiða hann líka. Skömmu síðar keyptu Ford verksmiðjurnar fyrirtæk- ið í BrasiHu, þannig að þar heitir þessi bíll Ford Corcel. BMW bílar hafa unnið sér mikið orð sem hraðskreiðir og öruggir bílar. Fyrir rúmum ára- tug leit út fyrir gjaldþrot hjá verksmiðjunum, en þá settu þær á markaðinn BMW 1500, sem í meginatriðum er sami bíllinn og nú nefnist 1800. Seld- ist hann þegar mjög vel og hafa nú bæst við tvö önnur módel, minni bíll 1602 og 2002, og stærri bíll 2500 og 2800, auk coupemódels. Þá gengur sá orð- rórnur að von sé á 8 strokka vél frá verksmiðjunum. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVNNUFÉLAGA hefur um- boð fyrir General Motors bíla á íslandi, Innifelur það Chervo- let, Pontiac, Oldsmobile, Buick og Cadillac frá Bandaríkjunum, Vauxhall og Bedford frá Bret- landi og Opel frá Þýzkalandi. Að undanförnu hefur ekki verið mikið um innflutning á amerískum bílum til landsins. Hins vegar hefur verið flutt inn talsvert af Vauxhall, sérstak- lega Viva, en einnig nokkuð af Viktor. Mikið hefur flutzt til landsins af Opel bílum, en á boðstólnum er Kadett, Ascona, Manta, Karavan, Record, Ad- miral og Diplomat. Þeir tveir síðustu eru stórir bílar, Record og Karavan á stærð við smærri ameríska bíla og hinir smærri. Toyota Corolla coupé er laglegur bíll. útlit, sem er nokkru stærri og með fjórum dyrum. Er undir- vagn og mótor sá sami. Flestir fólksbílar frá Toyota fást með sjálfskiptingu. FV 11 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.