Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 82
Frá ritstjórn Samræmdar aðgerðir í ferðamálum Fjöldi erlendra ferðamanna á íslandi fyrstu tíu mánuði ársins var samtals 56.252, og er augljóst, að heildartala þeirra mun fara yfir 60 þúsund á öllu árinu. Er það um 15% aukning frá í fyrra og mjög nærri þeim spám, sem gerðar liöfðu verið. Innanlandseyðsla ferðamanna nam 430 milljóium fyrstu níu mánuði ársins en 335 milljónum á sama tima í fyrra. Eru þá flug- fargjöld milli landa ekki talin meö. Hér er ekki aðeins um veruiega húbót að ræða 'heldur augljósar víshendingar um þann mikilvæga þátt, sem ferðamennskan á i þjóðaribúskapnum. Ef treysta má spám, sem gerðar hafa verið um eilingu þessarar atvinnugreinar, og staðizt haía tii þessa, er Ihægt að gera ráö fyrir, að árlegur ferða- mannafjöldi á Islandi verði ámóta hár og fjöldi landsmanna snemma á níunda ára- tugnum. Þó skal hafa liugfast, að íerða- mennskan er mjög háð sveillum og hyggist fyrst og frernst á almennum efnahag hinna erlendu ferðamanna og því ráðstöiunarfe, sem þeir hafa handhært. Fullyrða má, að island hefur ekki enn náð verulegri fótfestu á hinum almenna ferðamannamarkaði erlendis, þegar á heikl- ina er litið. Sumir halda því fram að okkur heri líka að gæta hófs í auglýsingum út á við ella geti ferðamannastraumurinn orð- ið slíkur að til vandræða horfi. Eingin á- stæða er lil að fjalla um afleiðingar of mik- illar ferðamennsku á þessu stig málsins enda slík hætta ekki fyrir hendi. Þó verð- um við innan fárra ára að ákvarða, hvert hið raunverulegra markmið sé, sem stefnt skuli að í framtíðinni. Þó að hingað kæmu á næstu árum rúmlega 200 þúsund erlendir ferðamenn árlega, eða álíka margir og allir Islendingar, er það aðeins sáralitið hrot af þeirri markaðsheild, sem við höfum aðeins lítillega náð lil enn. Staðreyndirnar sem hlasa við i dag eru þær, að ferðalög lil Islands og dvöl hérlend- is eru dýr miðað við þau kjör, sem l. d. Norður-Evrópuhúum standa til hoða i sam- handi við ferðalög suður I álfuna. Island er þó slíkt ævintýraland, að liingað kem- ur álitlegur fjöldi útlendinga, sem sýnir viss frávik frá ahnennum viðhorfum og smekk ferðafólks. Ef til vill má segja, að þetta fólk i heild sé vel fyrir ofan meðallag menntun- arlega og fjárhagslega í löndum sínum. Full ástæða er til að ætla, að frekari landkynn- ing gefi okkur tækifæri til að laða liingað stærri fjölda af þessu tagi og jafnframt lilýtur aðstaðan til móttöku ferðafólks í landinu að aukast og batna. Þessir gestir verða hér fyrst og fremst á sumrin og á öðrurn árstimum verður að leila viðskiptamanna með önnur markmið i huga en almenna landskoðun, ef nýting á gistirými, dýrum tækjakosti og starfs- kröftum á að verða viðunandi. I því sam- bandi hefur verið minnzt á heilsulindir í Reykjavík, sem enginn einkaaðili eða félög hafa þó sýnt merki um að vilja fjármagna. Ágæt aðstaða til ráðstefnu- og fundahalds er þegar fyrir hendi í horginni og á nokkr- um stöðum úti á landi. En ráðstefnugestina vantar. Engin ráðstefna með erlendri þátt- töku er fyrirhuguð næstu mánuði. Erlenl ráðstefnufólk spyr nefnilega: „Hvað kostar það?“ og Island er enn of dýrt. Það eru svo margir hagstæðir valkostir í hoði fyrir þessa erlendu aðila, að Island er ekki samkeppn- ishæft. Ur þessu má bæta snarlega með því að allir, sem hagsmuna eiga að gæta innanlands taki höndum saman og ákveði verðtilhoð fyrir ráðstefnuhald og ferðalög, er gildi utan háannatima ferðamennskunn- ar. I tilljoði af þessu lagi þarf að felast veru- legur verðmunur frá því sem tíðkast jd'iv sumarmánuðina. Með slíkum aðgerðum skapast fyrsl möguleiki lil þess að ná hljómgrunni hjá hugsanlegum viðskipta- niönnum og l'á þá lil alvarlegrar íbugunar um ráðstefnuhald á Islandi. Hér væri ekki um neina fórn að ræða fyrir hlutaðeigandi aðila hérlendis, ]iví að aðgerðir af Jiessu tagi yrðu aðeins til þess fallnar að bæta nýtingu á þeini árstímum, þegar þeir ella stæðu uppi með sáralitil eða engin við- skipti. Það væri mjög virðingarvert, ef slíkar samræmdar aðgerðir hagsmunaaðila í ferðamennskunni tækjust, og þær yrðu mjög til að auka hróður þeirra út á við og vega upp á móti þeim álitslinekki, sem innhyrðis klofningur og opinber togstreita liafa óneitanlega skapað ferðamálareksfri á Islandi. 82 FV 11 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.