Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 17
inu. Þess má geta, að verðlags- eftirlit í Frakklandi er talið mjög lélegt. Holland var talið til fyrir- myndar um skipulag mála á vinnumarkaðnum, ekki sízt um fyrirkomulag samningagerðar í kjaramálum. Kerfið brast þó árið 1963 vegna óróleika á vinnumarkaðnum. Laun hækk- uðu á stuttum tíma um 17%. Tímakaupið hefur síðan hækk- að frá 1963 um 110% og verð- lag um 52%. Svíþjóð, Noregur og Dan- mörk hafa beitt verðstöðvun án verulegs árangurs. Verð- hækkanir urðu um 5-7% á verðstöðvunartímabilinu. Norð- menn hafa sett sérstakar regl- ur til að koma í veg fyrir yfir- borganir, engu að síður hafa laun hækkað á einu ári um 16%. Nýldfir kjarasamningar í Svíþjóð gera ráð fyrir 30% launahækkunum á tímabilinu 1971-1973. Verðbólga virðist ó- hjákvæmileg. í Finnlandi bar launapólitík- in meiri árangur, einkum um tima, eða eftir gengisfellinguna 1967. Neyzluvöruverðlag hækk- aði minna en 3% árlega árin 1969 og 1970. Launahækkanir voru hóflegar. Tilraunir til að framlengja samkomulag um efnahagslegar ráðstafanir mis- tókust í árslok 1970. Verkföll brutust út um allt landið. Laun hafa hækkað um 11% og verð- lag um 7%. Þetta er í stuttu máli þróun- in í þeim löndum, sem beitt hafa verðstöðvun og ýmsum öðrum ráðstöfunum til að hindra þróun verðbólgunnar. En hvernig er þróunin hjá þeim þjóðum, sem ekki hafa beitt sérstökum hömlum í verðlags- málum? Þróun verðlags og launa á Ítalíu hefur verið án afskipta hins opinbera. Undantekning er tímabundnar takmarkanir hjá nokkrum þjónustufyrir- tækjum ríkisins, sem staðsett eru í Rómaborg. Verkalýðsfé- lög í landinu eru mjög andvíg hvers kyns hömlum á verðlags- þróunina. Samband verzlunar og iðnað- ar í Sviss. stakk upp á verð- stöðvun fyrr á þessu ári. Verka- lýðsfélögin mótmæltu harðlega, svo ekkert varð úr neinu. Stjórn Willy Brandts fullyrð- ir, að hún muni ekki beita hömlum í vei’ðlagsmálum, þrátt fyrir vissa tilhneigingu til verðbólgu í V.-Þýzkalandi. Verzlunarhœitir í Evrópu: Nýlenduvöruverzlun. Grœnmetismarkaður. Stórverzlun. FV 11 1971 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.