Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 75
INGVAR HELGASON flytur inn Datsun bíla frá Japan. Eru fáanlegir bílar af mjög fjöl- breytilegum stærðum frá Dat- sun, allt frá litlum 4 manna fjölskyldubíl í stóra sex manna bila og kröftuga sportbíla. Minnsti bíllinn er Datsun Cherry, næstur að stærð kem- ur 1200 og þá 1600. Þessir bílar eru allir framleiddir í mismun- andi útgáfum, svo sem station, coupé, sjálfskiptir. sumir tveggja og fjögurra dyra, o. s. frv. Sex manna bíllinn nefnist 240C og 220D með díselvél, en allmargir slíkir leigubílar eru þegar í notkun, hér á landi. Datsun 240Z sportbíllinn hefur vakið mikla athygli út um heim, enda kraftmikill og vand- aður sportbíll. Datsun 1600, fjögurra dyra fjölskyldubíll. FORDUMBOÐIN SVEINN EGILSSON og KR KRIST- JÁNSSON HF. bjóða upp á mjög fjölbreytt úrval bíla, frá mörgum löndum. Að undan- förnu hefur Cortina verið einn vinsælasti bíllinn á markaðnum hér á landi. Nú hafa umboðin einnig hafið sölu á Ford Escort, sem er nokkru minni en Cort- ina. Hefur sá bíll verið notað- ur í rally og kappakstra, með frábærum árangri. T.d. voru tveir fyrstu bílar í World Cup Rally til Mexico af þessari gerð. Amerískir Fordbílar hafa lengi verið hér vinsælir, en inn- flutningur á þeim takmarkaður á undanförnum árum, vegna hás verðs. Nú bjóða Fordum- boðin Mercury Comet á 480 þúsund, einföldustu gerð. Þá hefur Bronco verið mjög vin- sæll bíll hér á landi. Ford bílar eru einnig fluttir inn frá Þýzka- landi. Mercury Comet GT, tveggja dyra. Ford Escort GT, sem notaður er í Rally. FV 11 1971 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.