Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 67
IMý öryggisbelti Ný öryggisbelti frá Clippa- Safe eru komin á íslenzkan markað. Þau eru fyrir börn á aldrinum 2-12 ára. Barn, sem er í beltinu getur setið eða legið, en beltið hindrar að barn- ið detti úr sætinu. Beltið er með öryggislæsingu, og það má sjóða og hreinsa. Clippa-Safe-beltið fullnægir ströngustu kröfum sem gerðar eru af „British Standard Insti- tution“ í Bretlandi og hefur hlotið viðurkenningu Umferðar- ráðs. Umboðsmaður á íslandi er David L.C. Pitt. Hafnarfirði, en söluumboð annast Sverrir Þór- oddsson & Co. Tryggvagötu 10, Rvk. Beltin fást á flestum ben- zínstöðvum og víðar. Nýju beltin hafa hlotið viSur- kenningu Umferðarráðs. Braun rafmagns- rakvél Á árinu 1970 sendi BRAUN A.G. í Frankfurt frá sér nýja Braun rafmagnsrakvél: Braun „6006“. Talið er að „6006“ valdi þáttaskilum í rafrakvélatækni. Vélar fyrir blaðið hafa 2500 Snowgrip - skafiajárn þarfaþing við ísl. aðstæður samhæfð (synchronisk) göt. Sexköntuð fyrir styttri og af- löng fyrir lengri skegghár. Vél- arblaðið er platinuhúðað, svo sem blöð Braun sixtant rafrak- véla. Braun „6006“ fæst í raftækja- verzlunum í Rvk. og víða um land. Raftækjaverzlun íslands hef- ur umboð fyrir Braun á íslandi. Snowgrip er nýjung, sem skyld er snjókeðjum að því leyti til, að tækið er notað til þess að ná bifreiðum úr festu, svo sem ef bifreið festist í snjóskafli eða í aurbleytu. Tæki þetta er ákaflega auð- velt í notkun, það má smella því á hjólin með lítilli fyrir- höfn og síðan aka út úr ófær- unni á auðveldan hátt. Það er ekki ætlazt til þess að keyrt sé með snowgrip stöðugt, eins og með snjókeðjur, heldur er þetta ætlað til þess að ná bif- reiðinni úr ógöngum á auðveld- an hátt, þegar þess háttar kringumstæður skapast. Sumir hafa kallað þetta tæki skaflajárn, og er það ágætt heiti á íslenzku. Tæki þetta er þarfaþing við slæmar aðstæður, eins og þær að festa sig í snjó- skafli eða aurbleytu. Þessi skaflajái’n fást í verzl- uninni Bílanaust h.f., Bolholti 4. og kostar parið kr. 3.050,- — 3.410,- eftir stæi'ðum. FV 11 1971 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.