Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Page 67

Frjáls verslun - 01.11.1971, Page 67
IMý öryggisbelti Ný öryggisbelti frá Clippa- Safe eru komin á íslenzkan markað. Þau eru fyrir börn á aldrinum 2-12 ára. Barn, sem er í beltinu getur setið eða legið, en beltið hindrar að barn- ið detti úr sætinu. Beltið er með öryggislæsingu, og það má sjóða og hreinsa. Clippa-Safe-beltið fullnægir ströngustu kröfum sem gerðar eru af „British Standard Insti- tution“ í Bretlandi og hefur hlotið viðurkenningu Umferðar- ráðs. Umboðsmaður á íslandi er David L.C. Pitt. Hafnarfirði, en söluumboð annast Sverrir Þór- oddsson & Co. Tryggvagötu 10, Rvk. Beltin fást á flestum ben- zínstöðvum og víðar. Nýju beltin hafa hlotið viSur- kenningu Umferðarráðs. Braun rafmagns- rakvél Á árinu 1970 sendi BRAUN A.G. í Frankfurt frá sér nýja Braun rafmagnsrakvél: Braun „6006“. Talið er að „6006“ valdi þáttaskilum í rafrakvélatækni. Vélar fyrir blaðið hafa 2500 Snowgrip - skafiajárn þarfaþing við ísl. aðstæður samhæfð (synchronisk) göt. Sexköntuð fyrir styttri og af- löng fyrir lengri skegghár. Vél- arblaðið er platinuhúðað, svo sem blöð Braun sixtant rafrak- véla. Braun „6006“ fæst í raftækja- verzlunum í Rvk. og víða um land. Raftækjaverzlun íslands hef- ur umboð fyrir Braun á íslandi. Snowgrip er nýjung, sem skyld er snjókeðjum að því leyti til, að tækið er notað til þess að ná bifreiðum úr festu, svo sem ef bifreið festist í snjóskafli eða í aurbleytu. Tæki þetta er ákaflega auð- velt í notkun, það má smella því á hjólin með lítilli fyrir- höfn og síðan aka út úr ófær- unni á auðveldan hátt. Það er ekki ætlazt til þess að keyrt sé með snowgrip stöðugt, eins og með snjókeðjur, heldur er þetta ætlað til þess að ná bif- reiðinni úr ógöngum á auðveld- an hátt, þegar þess háttar kringumstæður skapast. Sumir hafa kallað þetta tæki skaflajárn, og er það ágætt heiti á íslenzku. Tæki þetta er þarfaþing við slæmar aðstæður, eins og þær að festa sig í snjó- skafli eða aurbleytu. Þessi skaflajái’n fást í verzl- uninni Bílanaust h.f., Bolholti 4. og kostar parið kr. 3.050,- — 3.410,- eftir stæi'ðum. FV 11 1971 67

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.