Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 7
SAMGOIXIGUR Miklar afborganir af ísl. flugvélum Það mun láta nærri, að Loft- leiðir hf. og Flugfélag íslands hf., skuldi um tvo milljarða króna í farkostum sínum. FV fékk þær upplýsingar hjá Sveini Sæmundssyni, biaðafull- trúa Flugfélagsins, að skuldir FÍ vegna flugvéla hefðu verið 462 milljónir þann 15. október sl. Af þessari upphæð þarf að greiða 170 milljónir á því sem eftir er af þessu ári og á næsta ári. Engar upplýsingar fengust um þetta hjá Loftleiðum, en með því að grafa upp tilkynn- ingar frá ýmsum tækifærum virtist svo, sem Loftleiðir skuldi í flugvélum 1.300-1.500 milljónir. Afborganir hljóta að vera stórar upphæðir, ef þetta reynist nálægt sanni. Það gefur auga leið, að mikl- ir fjármunir eru í húfi, þegar slíkar skuldbindingar eru ann- ars vegar, og ekki sama hvern- ig að málum er staðið. Þess vegna m. a. hljóta menn að binda vonir við að viðræður forystumanna flugfélaganna reynist af alvarlegu tagi, og að ekki komi til opinberrar íhlut- unar í þennan atvinnurekstur, sem skiptir alla þjóðina höf- uðmáli. Iftnaður Lokaskýrsla um sjóefna- vinnslu væntanleg í marz Jákvæðar niðurstöður enn sem komið er Lokaskýrsla um niðurstöður af rannsóknum vegna fyrirhug- aðrar sjóefnavinnslu á Reykja- nesi mun væntanlega verða af- hent ríkisstjórninni og Rann- sóknarráði ríkisins í marz n.k. Höfundar skýrslunnar eru Bald- ur Líndal efnaverkfræðingur og dr. Vilhjálmur Lúðvíksson. Skýrslan mun verða einkar já- kvæð, að því er snertir þau at- riði, sem þegar hafa verið tek- in til athugunar, varðandi möguleikana á sjóefnavinnslu. Er þá fyrst og fremst um að ræða ýmis tæknileg atriði, en hin hagræna hlið málsins þarfn- ast sérstakrar athugunar. Kem- ur til mála að stofnað verði sérstakt undirbúningsfélag til að vinna að rekstrarlegum at- hugunum, en síðan er hægt að taka ákvörðun um, hvort stofna á sjóefnaverksmiðju. Skýrslan fjallar m. a. um rannsóknir Baldurs Líndal, markaðsrannsókn svissnesks fyrirtækis, seltumælingar Haf- rannsóknastofnunarinnar, at- hugun á hæfni saltsins í salt- fisksöltun, sem framkvæmd var í Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins. Þá er gefið yfirlit yf- ir niðurstöður Orkustofnunar vegna rannsókna á jarðhita- svæðinu á Reykjanesi með til- liti til jarðsjávarins þar. Þá má nefna upplýsingar um athugan- ir á flutningamálum, staðsetn- ingu o. fl., sem framkvæmd var af dr. Vilhjálmi Lúðvíkssyni og fleirum. Eins og áður segir, verður skýrslan með þeim upplýsing- um, sem unnt verður að byggja á töku ákvörðunar um, hvort stofnað verði undirbúningsfé- lag til frekari framkvæmda. FV 11 1971 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.