Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 19
Bonn-stjórnin vonar, að sam- dráttur í viðskiptum innan- lands og í útflutningi muni draga úr kröfugerð verkalýðs- félaganna. Verkamenn í efna- iðnaði féllust nýlega á 7.5% kauphækkun, sem telst fremur hófleg hækkun. Síðustu upplýs- ingar benda til 15% hækkana í ýmsum framleiðslugreinum, en verðlag hefur hækkað um 5.4%. Þegar á allt er litið virðist verðstöðvun og langvarandi hömlur á launahækkanir og verðhækkanir ekki vera nokk- ur úrlausn í baráttunni við verðbólgu. Sovétríkin Já, já, nei, nei, í efnahags- málum, leit að breytingum Deilur eru uppi í Sovétríkj- unum um, hvernig eiga að fram- kvæma stefnuna í efnahagsmál- um, sem 24. flokksþing Komm- únistaflokksins samþykkti í apríl sl. Þetta kemur fram í skrifum sovézkra blaða, og það eitt bendir til, að mikilvægar breytingar hafi verið gerðar, eða séu væntanlegar. Talið er víst, að tilkynningu um þessar breytingar hafi ver- ið frestað um stundarsakir, til þess að gefa þeim, sem eru á öndverðum meiði, tækifæri til að sameinast undir einu flaggi og leggja síðustu hönd á undirbúninginn. Þetta getur verið skýringin á því, að sum- arfundi Æðstaráðsins, sem venjulega er haldinn í júlí, var frestað. Það er nú lítið útlit fyrir, að sá fundur verði yfir- leitt haldinn, því að sovézkir ráðamenn verða á ferðalögum um víða veröld út þennan mán- uð, til Hanoi, Osló, Ottawa, Bel- grad, Algeirsborgar og Parísar, svo einhver dæmi séu nefnd. Deila þessi kemur hvað skýr- ast í Ijós í skrifum aðalmál- gagns Gosplans, eða Áætlunar- ráðs ríkisins, „Hið skipulagða efnahagslíf“. Það tímarit birti nýlega langa minningargrein um sovézka hagfræðinginn Nikolai Vozessensky, sem Stal- ín lét drepa árið 1949. Vozess- ensky var endurreistur af Krúsjeff, en kenningar hans voru þó aldrei birtar aftur op- inberlega. Nú vill svo til, að málgagn Gosplans birti kafla úr bók Vozessenskys, sem hann skrifaði á stríðsárunum. Vozessensky vildi, að hag- fræðikenningin um framboð og eftirspurn yrði að takmörkuðu leyti tekin inn í hagkerfi Sovét- ríkjanna, auk þess, sem hann lagði til, að leppríki Sovétríkj- anna fengju meira efnahagslegt sjálfstæði. Róttækasta kenning Vozessenskys var, að öllum framleiðslufyrirtækjum skyldi heimilt að liggja með vöru- birgðir, en það hefur fram til þessa dags þótt alger dauða- synd, því að slíkt væri fjár- magnssóun. Þetta hefur gert það að verkum, að allir fram- kvæmdastjórar, svo og hin ýmsu áætlunarráð, hafa verið í stökustu vandræðum með birgðir, sem hafa myndazt, aðallega hvernig ætti að fela þær. Þetta er einnig það, sem Birgðaráð ríkisins hefur sætt hvað harðastri gagnrýni fyrir, frá því að það var stofn- að árið 1965. Til að bæta úr öllu þessu, lagði Vozessensky til, að framleiðslufyrirtæki fengju frjálsari hendur, þ.e.a.s. að dregið yrði úr yfirráðum hins opinbera. Skyndileg þirting þessara kenninga Vozessenskys bendir til þess, að nú sé hagstæður grundvöllur fyrir að gera til- raunir á ný með einhverjar af kenningum hans. Slík hugleið- ing er studd af núverandi stöð- um ýmissa manna, sem voru lærisveinar Vozessenskys á sín- um tíma. Árið 1949 var P. N. Fedoseyev rekinn frá ritstjóra- embætti við Bolshevik, aðal- FV 11 1971 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.