Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 71
Saab 99, nýrramódelið frá Saab. SVEINN BJÖRNSSON & CO. eru umboðsmenn fyrir SAAB bíla hér á landi. Hafa bílar þessir náð hér verulegri út- breiðslu, enda hafa þeir vissa eiginleika, sem henta okkar vegum. Lengst af hafa þeir ver- ið með tvígengisvél, en nú hef- ur hún verið lögð niður , Saab FV 11 1971 96, en hún var aldrei í Saab 99. í staðinn kaupir Saab V4 mót- ora af Ford í Þýzkalandi. Nú er hætt að nota þessar vélar í Ford, og því sennilega óhætt að segja það upphátt að þær hafa alltaf verkað betur í Saab en í Taunus. Saab 96 hefur ver- ið hér vinsæll bíll og reynzt ia’-sæll ferðabíll enda í eigu æði margra af þeim mönnum, sem mest ferðast, svo sem hér- aðslækna og sveitapresta. Saab 99 fæst sem tveggja eða fjögurra dyra bíll. Var hann iengi á teikniborðinu, enn leng- ur í prófun og útkoman er bíll, sem hefur marga kosti, svo sem mikið pláss, þægilega aksturs- eiginleika og góðan frágang. Er- lendis hefur hann verið talinn í- við of kraftlítill, en það er ekki gild kvörtun við okkar aðstæð- ur. Auk þess framleiðir Saab tveggja manna sportbíl, Sonnet, með V4 vélinni. 71 MAZDA sjást nú í fyrsta sinn á götum Reykjavíkur og stend- ur til að hefja innflutning á þeim innan skamms. Allir eiga þeir bílar það sameiginlegt að vera kraftmiklir miðað við þyngd. 130 hestöfl í bíl, sem er ekki nema 965 kíló er ekkert smáræði. Stóru fréttirnar frá Mazda eru þó Wankel mótorinn. NSU byrjaði fyrst að framleiða bíla með honum, en Mazda fylgdi fast á eftir og stendur nú fremst í heimi í þróun þess mótors. Wankel mótorinn er alger bylt- ing í gerð mótora. Hann hefur engan ventlaútbúnað, enga stimpla né strokka. í stað stimpla eru þríhyrningar, sem snúast í hólki og færast við sprengingar. Mótorar þessir vekja sífellt meiri athygli bíla- framleiðenda, enda eru þeir miklu léttari en venjulegur TÉKKNESKA BIFREIÐA- UMBOÐIÐ flytur inn bíla frá Skodaverksmiðjunum í Tékkó- slóvakíu. Lengi fluttu þeir inn stóra og rúmgóða station bíla sem tóku sex manns. en nú hef- ur það módel verið lagt niður, enda komið til ára sinna. Núna eru fluttir inn Skoda 100 S, 100 L og Skoda 110 L, sem allir eru afkomendur Skoda 1000, sem var fyrst fluttur inn 1966. Þetta eru fjögurra dyra bílar, með mótorinn afturí. Þá er enn fluttur inn Skoda Octavia Combi, sem er kunnuglegur, eftir meira en áratugs notkun hér á landi. Nýtt model kom í ár frá Skoda, sem er 110 R Coupé, tveggja dyra, fimm maima, með hallar.di þaki (fast- back). Mazda kemur á markaðinn upp úr áramótum. Hinn nýi Skoda 110 R Coupé. mótor, taka minna pláss. hafa lægra, ganga mýkra, en kannske er mikilvægast af öllu, að þeir menga minna loftið. Svo kveður að, að möguleikar eru á að General Motors í Bandaríkjunum taki þá upp í öllum s,num bílum 1974. Bílar þessir fást í fjölbreyttu úrvali 4-5 manna bíla, tveggja dyra. fjögurra dyra og coupé. Má reikna með að margir hafi áhuga að athuga þessa nýju bíla. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.