Frjáls verslun - 01.11.1971, Blaðsíða 34
HEF ÁVALLT TIL SÖLU HINN VIÐURKENNDA,
EFTIRSÓTTA, ÍSFIRZKA HARÐFISK —
LÚÐURIKLINGUR, ÝSA, STEINRlTUR
barinn eða óbarinn, pakkaður eða ópakkaður
eftir óskum.
Sel einnig úrvals HÁKARL.
Sendi um allt land. — Stærri sendingar óskasl
vinsamlega pantaðar með fyrirvara.
Skrifið eða hringið.
Oskar Þórarínsson
AÐALSTRÆTI 32, ÍSAFIRÐI. - SÍMI 94-3319
ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ
BÝÐUR
Veggfóður — Gólfflísar — Gólf- og vegg-
dúk — Gardínustengur, gardínubrautir og
tilh. — Krómrör og uppihöld -— Kítti og leka-
varnarefni — Blómadburð — Lim; alls kon-
ar — Hurða- og skdpabrautir — Bílskúrs-
hurðajárn — Brautir og hurðir fyrir vöru-
skemmur — Skilrúmshurðir fyrir skóla og
samkomuhús eftir teikningum.
ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ HF.
LAUGAVEGI 23, REYKJAVÍK.
SÍMAR: 19943, 21075.
SKÖFATNAÐUR
Heildsala — Smásala
LEÐURVÖRUR HF.,
Brekkugötu 3, Akureyri. Sími 96-21 100.
Rósin
er að
ÁLFHEIMUM 74
og blómin fást hjá
RÓSINNI,
en úrvalið og
þjónustuna þekkja
allir.
Næg bilastæði.
Seridum hvert
sem óskað er.
RÓSIN
ÁLFHEIMUM 74,
REYKJAVÍK.
SÍMI 23523.
FERÐIZT ÓDÝRT
FERÐIZT 1. FLOKKS
MEÐ ÚTSÝN TIL
ANNARRA LANDA
Þeim fjölgar stööugt, sem láta
ÚTSÝN
sjá um feröalagiö.
REYNSLA OKKAR OG SAM-
BÖND ER YÐAR HAGUR.
Allir farseölar og liótel á
lœgsta veröi.
Ferðaskrifstofan ÚTSÝN,
Austurstræti 17
(Hús Silla & Valda)
Símar: 20100/23510/21680
34
FV 11 1971