Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1972, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.08.1972, Qupperneq 75
Um heima og geima — Palli. Ég held að það sé heysóttin aftur. XX -j< -x-x Greifaynjan og þjónustu- stúlkan voru að karpa einu sinni sem oftar. — Ég ætla bara að láta frúna vita það, sagði þjónust- an, að ég kyssi betur en hún. — Hver segir það? — Greifinn. En svo er ég líka almennt betri ástkona en frúin. — Segir greifinn það? — Nei. Það segir einkabíl- stjórinn. — Jæja, kerling. Hvernig stóð uppeldissonurinn sig með- an ég var á sjónum? — Þetta gengur ekki lengur, sagði veitingakonan við Soffíu aðstoðarstúlku á kránni. — Ég hef tekið eftir því, að karlarnir þvo sér ekki um hendurnar, þegar þeir fara á salernið. Viltu ekki fara út og kaupa sykurtöng? Nokkrum dögum seinna spurði veitingakonan Soffíu, hvort sykurtöngin hefði ekki verið keypt. — Jú, svaraði Soffía. Hún hangir uppi á herrasalerninu. -fc* -)< -K-K — Hefurðu heyrt nýjustu fréttir af Rolf Johansen? Flugvélin var á leið frá Los Angeles til Miami í Flórída. Dyrnar á flugstjórnarklefanum voru opnaðar og maður nokk- ur hélt skammbyssuhlaupi upp að hnakkanum á flugstjóran- um. — Jæja, vinur. Þá fljúgum við til Miami, sagði flugvéla- ræninginn. — Já, en við erum einmitt á leiðinni til Miami. — Okey. Ég ætla bara að vera viss í þetta sinn. Síðustu fjögur skiptin, sem ég hef flogið þessa leið, hefur flug- vélin nefnilega lent á Kúbu. — Stína þó. Svona stórar stelpur eins og þú, eiga að fara í skýlið, þegar þær klæða sig úr. xx -j< -x-x Tveir labbakútar gengu inn á sveitakrá, velhífaðir, og ann- ar spurði þjóninn: — Er nokkur hér í nágrenn- inu, sem á stóran, svartan kött með hvíta rönd um hálsinn? — Nei. — Ekki heldur hund? — Nei. — Heyrðu Kalli. Þá er þetta presturinn sem við keyrðum yfir. •x-x -j< -x-x -x-x ~jc XX xx -j< xx FV 8 1972 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.