Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.09.1972, Qupperneq 38
Glerhallavík, nyrzt á Reykja- strönd, er annar forvitnilegur staður, sem nálgast má frá Sauðárkróki. Þar getur að líta hvítar og grænar holufyllingar úr Tindastóli, sem bezt er að skoða á fjöru. Góð silungsveiði er víða í nágrenni Sauðárkróks og má iðulega sjá 40 eða 50 manns með stengur meðfram sjávar- síðunni að veiða sjóbirting. Stangaveiðifélag Sauðárkróks hefur byrjað laxeldi og er lax- veiði stunduð í ýmsum ám eins og Hiiseyjarkvísl fyrir neðan Reykjafoss, Hofsá í Vesturdal, Norðurá, og nú er verið að rækta vatnasvæði Hjaltadals- ár og Kolbeinsstaðaár. Á Sauðárkróki er mjög góð sundlaug og geta tiðindamenn FV trútí um talað eftir að hafa laugað sig í 'henni. Er allur frágangur fataklefa og bað- klefa með sérstökum ágætum og laugin sjálf prýðileg. Nú ev fyrirhugað að skipuleggja tjald- stæði á Sauðárkróki og um leið og vart verður við auk- inn ferðamannastraum er hægt að koma á hestaleigu. Eru reið- götur margar og skemmtilegar við bæinn. NÝR FLUGVÖLLUR. Flugfélag íslands hóf reglu- legar flugferðir til Sauðárkróks í október 1949. Var þá full- byggðiír 900 metra langur flug- völlur þar. Um tíma kepptu Flugfélag íslands og Loftleið- ir um farþegaflutningana til og frá Sauðárkróki og voru þá stundum aðeins tíu mínút- ur á milli ferða. Árið 1950 var flugvöllurinn við Sauðárkrók lengdur í 1500 metra og var hann þá orðinn hæfilegur fyrir Skymaster-flug- vélar og skráður varaflugvöil- ur fyrir millilandaflugið. Nú er í ráði að leggja flugvöllinn niður, því að hann hindrar eðlilegan uppvöxt Sauðár- krókskaupstaðar, þar sem hann stendur alveg við austurmörk bæjarins. Hefur fundizt land fyrir nýjan flugvöll skammt austan við þann gamla. Þar eru aðflugskilyrði með ágæt- Loðfeldur: Hvolpadauðinn í íslenzku búunum óeðlilega mikili Rætf við Adolf Björnsson á Sauðárkróki — Það skal játað, að rekstur íslenzku minkabúanna hefur engan veginn gengið jafnvel og menn vonuðu, þegar unnið var að þeim lagabreytingum, sem leyfðu minkarækt á nýjan leik hérlendis. Þá var verðlag á skinnum mun hærra en það er nú, þó að það sé vissulega á uppíeið og ekki ástæða til að örvænta. Þetta sagði Adolf Björnsson á Sauðárkróki þegar FV leitaði hjá honum upplýsinga um rekstur minkabúsins á staðn- um, sem er í eigu Loðfeldar hf. Loðfeldur var þriðja loðdýra- ræktarfélagið, af þeim átta, sem stofnuð hafa verið hér- lendis. Vann það fyrst að kynningarmálum með það fyr- ir augum að afla fylgis við hugmyndir um lagabreytingar til að heimila loðdýrarækt. Þegar lagabreytingarnar höfðu svo verið gerðar var hafizt handa um undirbúning að rekstri minkabús, og um ára- mótin 1970—71 keypti félagið lífdýr, að meginstofni 1000 læður. Stofnkostnaður vegna fasteigna- og lífdýrakaupanna nam hátt á elleftu milljón en hlutafé er 2Vz milljón króna og telur Adolf brýna nauðsyn að auka við það, upp í 4V2 til 5 milljónir til þess að koma í veg fyrir erfiðleika. MISJÖFN GÆÐI SKINNA. Fyrsta got hjá Loðfeldi var í fyrra, en þá bættust 3300 um og liggur fyrir áætlun um gerð 2000 metra langrar flug- brautar í þremur áföngum. Til byrjunarframkvæmda höfðu á þessu ári verið áætlaðar 4—5 milljónir, en það var skorið niður síðar. Er það von Skag- firðinga, að þarna fái þeir góð- an og öruggan flugvöll fyrir innaníandssamgöngur. VAXANDI FARÞEGAFJÖLDl. Veðráttan í Skagafirði hefur reynzt afar hagstæð fyrir flug- ið og sagði Árni, að það heyrði til undantekninga, ef ekki væri hægt að fljúga til Sauðárkróks vegna veðurs þar' nyrðra. Flugfélag íslands hef- ur í sumar haldið uppi fjórum ferðum vikulega milli Reykja- víkur og Sauðárkróks en í vetur verða þær þrjár. Hefur far- þegafjöldinn stöðugt vaxið á þessari leið þrátt fyrir það, að flugfélagið Vængir hefur tekið upp ferðir til Siglufjarðar, og flytur farþega beint þangað í stað þess að áður þurftu þeir að fljúga til Sauðárkróks og aka þaðan með áætlunarbíl. minka- hvolpar í búið. Meðgöngutími læðunnar er 8—9 vikur en þær eru aðeins látnar gjóta einu sinni á ári, í maí. Af þess- um 3300 hvolpum, sem fædd- ust í fyrra voru seld lífdýr til Dalvíkur, 500 læður og 100 hvolpar, en til fróðleiks má geta þess, að verð á lífdýrum er 1700 kr. fyrir læðuna og 2800 kr. fyrir karldýr. í nóvember í fyrra voru svo 2700 dýr pelsuð og fóru skinn- in til sölu á uppboðum í jan- úar. I Danmörku voru seld 2400 skinn en 300 skinn á upp- boði hjá Hudson Bay í London. Verðið á þessum skinnum reyndist vera allt frá 200 kr. °g upp í 2300 kr. fyrir þau allra beztu. Meðalverðið var 36 FV 9 1972
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.