Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.09.1972, Blaðsíða 49
OLIVETTI BÓKHALDSVÉL- IN ER FRAMLEIDD AF OLIVETTI. UMBOÐ: SKRIF- STOFUTÆKNI H.F., LAUGA- VEGI 178, REYKJAVÍK. VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA Á SAMA STAÐ. Gerð: P 203 (Electronie computer). Stærð: lengd 92 cm, hæð 92 cm, dýpt 57 cm. Lyklaborð 48 lyklar. Valsa- stærð: 21”. Verð: ca. 530.000. 00. Ábyrgð: 1 ár. Leturgerð: Baltea. Séreinkenni: Prógram allt að 160 skipana stórt er lesið inn í vélina af segul- spjaldi (magnetic card). Minni er byggt upp af 3 vinnutelj- urum 5 teljurum fyrir upplýs- ingageymslu 30 stafa stór hver, sem hægt er að skipta í tvennt og tveir prógram teljarar. Hægt er að framkvæma, sam- lagningu, frádrátt, margföldun, deilingu og kvaðratrót, einnig prósentureikning með „round off“ og „round on“. FACIT, ELECTRONISK REIKNIVÉL MODEL 1118 ER FRAMLEIDD AF FACIT AB. f SVÍÞJÓÐ. UMBOÐSMAÐUR ER GÍSLI J. JOHNSEN H.F., VESTURGÖTU 45, REYKJA- VÍK. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA ER HJÁ FACIT-ODHNER ÞJÓNUSTUNNI, VESTUR- GÖTU 45. Gerð, stærð, séreiginleikar: Eitt reikniverk og eitt geymsluverk. Bein innstimplun í geymsluverkið. Upphækkun, konstant, prósentureikningur o. fl. Verð með söluskatti er kr. ca. 24.000.00. Ábyrgð í eitt ár. ODHNER BÓKHALDSVÉL- IN ER FRAMLEIDD AF AB. ORIGINAL ODHNER í SVÍ- ÞJÓÐ. UMBOÐSMAÐUR ER GÍSLI J. JOHNSEN, VESTUR- GÖTU 45. VIÐGERÐARÞJÓN- USTA ER FACIT-ODHNER ÞJÓNUSTAN, VESTURGÖTU 45. Gerð, stærð, séreiginleikar: Möguleikar eru á tveimur eða þremur reikniverkum með eða án rafauga (línuþreifara), svo og með eða án ritvélar. (Kúluritvél, sjá mynd). Verð með söluskatti er frá ca. kr. 100.000.00. Ábyrgð í eitt ár. L 5000 RAFREIKNIR ER FRAMLEIDDUR HJÁ BUR- ROUGIIS CORPORATION. UMBOÐSMAÐUR ER H. BENEDIKTSSON, SUÐUR- LANDSBRAUT 4. Sú vél hefur eins og L2 — L4 vélarnar forritunarmögu- leika rafreiknis og möguleika til að lesa og gata á strimla eða gataspjöld. Það sem skilur á milli er að þessi vél hefur í stað venjulegra bókhaldsvélar spjalda, spjöld sem geyma upp- lýsingar af framhliðinni á seg- ullínu á bakhlið spjaldsins. Þessar upplýsingar eru vél- tækar þ. e., L 5000 getur breytt, (skrifað) og lesið þess- ar upplýsingar. Það þýðir að nfeð þessari gerð bókhalds- véla er hægt, í fyrsta lagi að láta vélina prenta saldolista og gera hvers konar úrtök úr bókhaldinu án þess að til komi gataspjöld. Hver færsla er hraðvirkari og öruggari, þar sem hægt er að láta vélina lesa af segul- línunni t. d. reikningsnúmer og eldri saldo. Segja má þvi að þessi vél sameini kost’i bókhaldsvélaspjaldanna og gataspjaldanna. Þ. e. bókhald- ið er á staðnum og ætíð hand- bært. Jafnframt er það vél- tækt til hvers konar skýrslu- vinnslu. L 5000 kostar kr. 1.654.000.oo SKRIFSTOFUTÆKI. H. Benediktsson h.f., hefur um langt skeið haft umboð fyrir Burroughs Corporation, en það fyrirtæki framleiðir hvers konar skrifstofuvélar, allt frá samlagningarvélum upp í stóra rafreikna. Þær reiknivélar sem H Benediktsson h.f., býður frá Burroughs eru í fyrsta lagi C 3660, calculator, sem getur unnið samkvæmt forritun. Vélin hefur 10 minni og 144 forritunarskref. Hún kostar kr 93.700.00. FV 9 1972 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.