Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Page 63

Frjáls verslun - 01.09.1972, Page 63
Fallegar, grófar barnapeysur frá Prjónastofunni Iðunni lík- uðu mjög á haustkaupstefn- unni. PRJÓNA- STOFAIM IFIUNIM Prjónastofan Iðunn h.f. er með elztu fyrirtækjum í prjónaiðnaðinum hér á landi. í starfssögu fyrirtækisins hef- ur gengið misjafnlega vel, en stærsta skrefið var stigið, þeg- ar flutt var í stórt og fallegt iðnaðarhús við Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi, árið 1967. Jafn an hefur verið reynt að fylgj- ast vel með nýjungum í vál- um, og í dag hefur fyrirtækið yfir að ráða þeim beztu tækj- um og vélum, sem bjóðast fyr- ir prjónaiðnað. Starfsfólkið er 35 manns. Framleitt er aðallega úi' gerviefnum fluttum inn frá Danmörku og Belgíu. Margir kannast orðið við nöfnin Odelon, Lismeran og Camar- que. Framleiðslan er seld um allt land. GRA- FELDUR HF. Gráfeldur hf. framleiðir fatnað úr íslenzkum lamba- skinnum, og innfluttum skinn- um (leður, rúskinn o. fl.). Myndin sýnir dömujakka og pils úr svínaskinni og herra- jakka úr klofinni nautshúð (spjalti). Skemmtilegir táningaklœðnaðir frá Peysunni. FV 9 1972 61

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.