Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1972, Page 64

Frjáls verslun - 01.09.1972, Page 64
MAX HF Kápan frá Max h.f., úr fal- legu mynstruðu ullarefni. Káp- an er fóðruð með satin-fóðri en hetta og hom með svörtu loðefni. Kápan er aðsniðin í baki og með spæl, sem setur fallegan svip á kápuna. Fram- leidd í fjórum litum, rauðum, grænum, bláum og brúnum. Þetta snið klæðir mjög vel eldri sean yngri konur. Max framleiðir einnig margar gerð- ir af kápum með vattfóðri og/ eða Ioðfóðri. Auk þess jakka og úlpur með og án hettu. úr teryline og ullarefnum. Enn- fremur hlýjar og hentugar flík- ur fyrir íslenzkt veðurfar. EINKARITARINN ER ÓMISSANDI ÞAÐ ER ÍSLENZK FYRIRTÆKI ‘72 LÍKA Gefur víðtækustu og mestu upplýsingar um íslenzk fyrirtæki. Stækkar um 200 blaðsíður frá fyrri útgáfu. Ómissandi á skrifstofuna. Útgefandi: Frjálst Framtak M. Laugavegi 178. SÍMAR: 82300 - 82302. 62 FV 9 1972

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.