Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 83
Forráðamenn Smára fyrir framan hið nýja hús fyrirtækisins. Smári hf. — byggingaverkfakar Smári hf. var stofnað árið 1865 og er til húsa að Furu- völlum 3, Akureyri, þar sem starfsemi fyrirtækisins hefur ávalt farið fram. Símanúmerið er 21234. Eigendur fyrirtækis- ins eru þeir Tryggvi Pálsson, sem jafnframt er fram- kvæmdastjóri og stjórnarfor- maður, Þór S. Pálsson, Hörður Gíslason, Jóhann B. Ingólfsson og Gunnar Oskarsson. Fyrirtækinu er skipt í þrjár deildir: Raflagnadeild, trésmíða- verkstæði og húsbyggingadeila. Fyrirtækið er eitt stærsta fyrir- tæki sinnar tegundar á Akur- eyri og er m. a. með í byggingu nýjan skóla á Akureyri, Lunds- skóla, og nýtt verzlunarhús- næði. Þá er verið að'ljúka við byggingu fjölbýlishúss og lokið er byggingu skóla í Glerár- hverfi. I sumar er fyrirhugað að hefja byggingu nýs fjölbýlis- húss á Akureyri með 30 íbúðum. Raflagnadeild fyrirtækisins leggur rafmagn í allar bygging- ar sem húsgagnadeildin smíðar. Ennfremur annast starfsmenn hennar rafmagnsviðgerðir og þá fer einnig fram sala á raflagna- Húsgagna- verksmiðjan Einir hf. Húsgagnaverksmiðjan Einir hf. á Akureyri var stofnuð í júnímánuði 1952 af tveimur fyrirtækjum Nýja Kompaníinu og Þórði Jóhannssyni & Co. 10 árum seinna eða 1962 breyttist starfsemi fyrirtækisins og nýir eigend’ur tóku við. Húsgagnaverksmiðjan Einir h.f. framleiðir fjölbreytt úrval af innréttingum og húsgögnum, aðallega borðstofuhúsgögnum, að sögn Jóns H. Oddssonar, framkvæmdastjóra Einis h. f. Rekur fyrirtækið húsgagnaverk- stæði, bólsturgerð og húsgagna- verzlun. Húsgagnaverzlunin var opnuð um svipað leyti og fyrir- tækið var stofnað 1952 og er til húsa að Hafnarstræti 81, Akur- eyri. í vor flutti Húsgagnaverk- efni. Á trésmíðaverkstæðinu eru allar innréttingar í nýbygg- ingarnar smíðaðar. Starfsmenn í raflagnadeild eru 4, en á tré- smíðaverkstæðinu 5. Smári h.f. hefur einnig umboð fyrir Máln- ingu h.f. í Reykjavík. Starfsmenn fyrirtækisins eru 35—40, en á sumrin eru þeir talsvert fleiri, sem starfa við smiðjan Einir h. f. í nýtt og stærra húsnæði, að Óseyri 1, en hafði fyrirtækið áður verið til húsa að Kaupvangsstræti 19. Að Óseyri á Einir h.f. hús, 1000 húsbyggingar og er starfs- mannafjöldi þá um 55 manns. Upphaflega hóf fyrirtækið smíði á einbýlishúsum og síðan raðhúsum, en nú smíðar fyrir- tækið nær eingöngu fjölbýlis- hús. Hefur fyrirtækið alls smíð- að um 60 íbúðir. Heildarvelta Smára h.f. á síðasta ári var milli 55—60 milljónir. m2 að grunnfleti, á tveimur hæðum og fer öll framleiðsla fyrirtækisins þar fram. Er stefnt að aukinni og bættri framleiðslu í framtíðinni með Húsgagnaverzlunin að Hafnarstræti 81 hefur á boðstólum fjöl- breytt úrval húsgagna. FV 2 1974 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.