Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 85
Einn þeirra báta, sem Vör hefur smíðað, Amarnes ÍS 133. Vör h.f. Þann 20. júní 1971 stofnuðu nokkrir skipasmiðir skipa- smíðastöðina Vör hf. á Akur- eyri. Var byrjað á því að byggja hús yfir starfsemi fyr- irtækisins, að Óseyri 16. Er þar rúmgott húsnæði og 'unnt er að smíða tvo báta í einu. F. V. átti stutt samtal við Hallgrím Skaftason, fram- kvæmdastjóra og stjórnarfor- mann skipasmíðastöðvarinnar og spurði hann nánar út í starfsemi fyrirtækisins. Frá upphafi hefur skipasmíðastöð- in Vör hf. gert samning við innlenda aðila um smíði sex báta, og hefur smíði þriggja þeirra þegar verið lokið. Verið er að vinna við smíði tveggja báta nú og ólokið er smíði seinasta bátsins. Sagði Hall- grímur, að það þyrfti að gera samning IV2 — 2 ár fram í tímann til þess, að starfsemi sem þessi borgaði sig. — Eftir- spurning heldur okkur uppi, sagði Hallgrímur, en tíma- bundinn verkefnaskortur get- ur haft mikil áhrif á íslenzkar skipasmíðastöðivar. Skipasmíðastöðin Vör hf. smíðar eingöngu trébáta, og hafa bátarnir, sem þeir hafa smíðað verið stærst 29 tonn, en hann bætti því við, að skipasmíðastöðin gæti smíðað stærri báta. Kvað hann 29 lesta bát kosta tilbúinn um 24 milljónir króna. Starfsmenn skipasmíðastöðv- arinnar Varar hf. eru 12, skipa- smiðir, plötusmiðir verkamenn Plastiðjan Bjarg Plastiðjan Bjarg að Hvanna- völlum 10, Akureyri var stofn- uð árið 1968 af Sjálfsbjörgu, félagi lamaðra og fatlaða á Ak- ureyri og er í eigu þess. Til- gangurinn með stofnun Bjargs var að veita fötluðum mönn- um vinn'u og jafnframt endur- hæfingu og læknishjálp, líkt og á Reykjalundi, enda kallaði framkvæmdastjóri plastiðjunn- ar Bjargs, Gunnar Helgason fyrirtækið „norðlenzkan og aðrir, en að sögn Hallgríms kaupa þeir einnig vinnu svo sem járnsmíðavinnu, radíó- vinnu fyrir siglingatæki og aðra þá vinnu er þarf. Sagði Hallgrímur, að smíði fyrstu bátanna hefði hafizt í febrúar 1972. Heildarvelta fyr- irtækisins árið 1973 var 34 milljónir króna, og að sögn Reykjalund“ í viðtali við F.V. Sagði Gunnar, að nú væri Sjálfsbjörg búin að fá geysi- stóra lóð undir starfsemi sína í Glerárhverfi, þar sem yrði alhliða endurhæfingarstöð, vinnu- og læknisaðstaða og jafnframt barnarheimili og íbúðarhús fyrir fatlaða. Kvað hann byggingarframkvæmdir hefjast í vor. Um 14 manns vinna að stað- aldri hjá Bjargi, og fjölmargir eru farnir út á hinn almenna vinnumarkað eftir endurhæf- ingu. Hjá plastiðjunni Bjargi eru framleidd raflagnaefni, fiskikassar og bakkar, kapal- rennur, bakkar fyrir gróður- hús, snjóþotur í tveimur stærð- Hallgríms hefur hún þrefald- ast frá því árið áður. Skipa- smíðastöðin Vör annast einn- ig viðhald og viðgerðir á bát- um, en sagði Hallgrímur, að lítið hefði verið gert af því enn sem komið er. Að lokum má geta þess, að símanúmerið á skipasmíðastöðinni Vör hf. er (96) 21782. um, og auk þess snjóþota, sem er 1.20 m á lengd og er ætluð til þess að flytja sjúklinga sem hafa t. d. meiðst í skíðaferð- um. Einnig er þessi snjóþota ætluð til þess að hafa aftan í vélsleða. Þá er gerð ljósaskilta orðinn snar þáttur í starfsemi fyrirtækisins. Allar vörurnar sem Bjarg framleiðir eru úr plasti. Markaðssvæði plastiðjunnar er landið allt, að sögn Gunn- ars, en nú er ennfremur til at- hugunar að flytja út vörur. Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um stofnun fiski- kassaverksmiðju á íslandi og hefur svokölluð fiskikassa- nefnd verið að störfum undan- FV 2 1974 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.