Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 18
Orion sveitin flug- Til könnunarflugs á haf- svæðunum 'umhverfis ís- land notar bandaríska varnarliðið flugvélar af gerðinni Lockheed P-3, Ori- on, sem er fjögurra hreyfla skrúfuþota með um tólf tíma flugbol. Nú eru á Keflavíkurflugvelli níu slík- ar fl'ugvélar. Þær eru bún- ar mjög fullkomnum útbún- aði til a.ð fylgjast með ferð- um kafbáta neðansjávar og eru allar uppiýsingar skráð- ar í tölvu um borð í vélun- urn en síðan teknar til ná- kvæmrar úrvinnslu x tölvu- miðstöð í varnarstöðinni. Fæst þannig nákvæmt og heillegt yfirlit yfir her- skipaferðir við landið hverýu sinni. Um borð í P-3 er full- komið radarakerfi og til þess að fylgjast með kafbát- um eru notaðar baujur, sem varpað er úr vélinni í sjó- inn en þær senda síðan merki til flugvélarinnar ef kafbátar eru á ferðinni inn- an ákveðinnar fjarlægðar. Eru það vélardrunur kaf- bátanna, sem tækin í þess- um ba'ujum nema og senda upplýsingar um til flugvél- ar. Dæmi eru um að allt að 30 slíkum baujum hafi ver- ið varpað út í einni könn- unarferð en hver ba'uja kostar um 100 dali. Orion-flugsveitin er sífellt í könnunarleiðöngrum á svæðunum milli Grænlands og íslands og Noregs. Leið þeirra liggur langt norður í haf og starfar sveitin í ná- inni samvinnu við norska herinn og þann kanadiska. Hafa vélarnar frá Keflavík- 'urflugvelli tíðum viðdvöl í Bodö og Andöya í Noregi. Endurnýjunarverð hverr- ar Orion-flugvélar mun vera um 13,5 milljónir dala. Reksturskostnaður vegna þessar sveitar er um 1 millj- ón dollara á ári en tækja- búnaður hennar er metinn 32,5 milljónir dollara. Sveit- in er ávallt til taks ef hjálparbeiðni berst og í vet- ur var hún við öll'u búin vegna ótta manna um að Kötlugos væri í aðsigi. Björgunarsveitin á Kefla- víkurflugvelli hefur veitt ó- metanlega aðstoð í margs konar hjálparstarfsemi hér á landi undanfarin ár og reyndar um áratuga skeið. Tækjakostur sveitarinnar hefur sífellt batnað og nú notar hún aðallega þrjár stórar þyrlur, sem geta at- hafnað sig í misjöfnum veðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.