Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 73
unum. Flestir eru hægri hand- ar og vara, sem er til hægri handar við kaupandann selzt betur, einkum þegar hann er að flýta sér. — Auglýsingateiknarinn tek- ur á sig mikla ábyrgð. 2-300 manns eiga ef til vill sitt und- ir því að varan seljist. Aug- lýsingin verður að vera fag- mannlega unnin og í samræmi við vöruna. Texti auglýsinga og rétt mál er mikið atriði. Myndrænt efni verður að vera vel valið. Það er sagt að lífið sé stutt, en listinn löng, þetta er lengi að lærast sumum. — Það er mikill tímasparn- aður fyrir fyrirtæki að láta auglýsingastofu sjá um aug- lýsingar fyrir sig. Það er gerð auglýsingaáætlun að hausti fyrir árið, byggð á reynzlu síðasta árs. Fyrirtæki verða að auglýsa. Fyrirtaeki, sem eykur ekki við sig staðnar og hverf- ur að lokum. Auglýsingateikn- arinn á að benda viðskiptavin- unum á hvað hann á að gera. Það er verið að fjárfesta með auglýsingum. Þegar blaðamaðiur spurði Torfa, hvað hann vildi segja að lokum, sagði hann: — Ég vil vekja athygli auglýsenda á því, að treysta ek'ki of mikið á einn fjölmiðil umfram ann- an. Þeir verða að vinna sam- an til þess að árangur náist. „Neytandinn er sá hæstiréttur, sem allar auglýsingar lúta að” Rætt við Sverri Kjartansson, framkvæmdastjóra /tuglýsingaþjónustunnar Sverrir ásamt starfsfólki sínu. Vöru- og firmamerki eru nauðsynleg í allri kynningu og það verður að vanda til þeirra, segir Sverrir Kjartansson, framkvæmdastjóri Auglýsinga- þjónustunnar að Laugavegi 87. — En það er rangt að gjör- breyta merki, það á að gera smátt og smátt svo að ekki rýrni gildi þeirrar fjárfesting- ar, sem merkið hefur áunnið sér. Auglýsingaþjónustan var stofnuð árið 1962 af þeim Sverri Kjartanssyni, Gísla B. Björnssyni, Kristínu Þorkels- dóttur og Snorra Sveini. Upp úr þeirri samvinnu slitnaði sama ár, en Sverrir Kjartans- son hélt áfram rekstri fyrir- tækisins. f samtali, sem Frjáls verzl- un átti við hann nýlega kom ýmislegt fram um auglýsingar og gildi þeirra. — Auglýsing er fjárfestin, góð fjárfesting er rétt að farið. — Að sjálfsögðu hafa aug- lýsingar frá því fyrir 30 árum breyzt mikið eins og tízkan, og lífsviðhorf manna breytast. Auglýsing hlýtur að leita inn í samtímann. Útlit auglýsing- anna hefur breyzt, en ekki til- gangur. — Þjónustan við neytendur hefur breyzt, en auglýsingin verður að vera heiðarleg. Aug- lýsing, sem gefur til kynna aðra hluti en fólkið fær, er óheiðarleg, og ég er hlynntur því, að settur verði á fót sið-j ferðisdómstóll, sem veitti þessu aðhald. Það verður aldrei auglýsandanum til góðs, að blekkja neytendur, því neytandinn er sá hæstiréttur, sem allar auglýsingar lúta að. Varan ræður úrslitum um, hvort neytandinn kaupi hana aftur. Auglýsingaþjónustan veitir ýmsa auglýsingaþjónustu t. d. sér hún um gerð og dreifingu auglýsinga, í útvarpi, sjón- varpi, blöðum og kvikmynda- húsum. Hún sér um auglýs- inga og kynningastarf fyrir fyrirtæki, firmamerkingar, Skipulagningu sölustarfsemi, gerir kynningarrit og sér um fréttadreifingu til fjölmiðla í kynningarskyni. í beinu sambandi við þessa starfsemi sér Auglýsingaþjón- ustan um ýmis konar teikni- vinnu og hönnun. Umbúðir ýmis konar, dósamiðar, plötu- umslög, bókakápur, merkimið- ar, límmiðar og annað þess háttar eru algeng verkefni, og sem dæmi um fjölbreytileik starfseminnar má nefna að upplýsingatöflur og hurða- merkingar í Árnagarði svo og upplýsingatöflu í anddyri Arn- arhvols eru verk Auglýsinga- þjónustunnar. FV 2 1974 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.