Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 79
Skinnaverksmiöjan Iðunn Sambandið hefur starfrækt skinnaiðnað á Akureyri síðan 1923, eða um 50 ára skeið. Árið 1935 var komið á fót leðursútun og framleiddar ýmsar leðurteg- undir til framhaldsvinnslu í landinu, svo sem yfirleður í skó- fatnað og fleira. Með tilkomu nýju sútunar- verksmiðjunnar, sem tekin var 1 notkun á árinu 1970, hefur loð- sútun á gærum orðið aðalfram- leiðslugrein Skinnaverksmiðj- unnar Iðunnar. Hluti af gærunum er fluttur úr landi hálfsútaður, en stefnt er að því marki að fullvinna alla framleiðsluna, annað hvort líkt og mokkaskinn til fatagerð- ar eða sem óklipptar teppagær- ur, sem aðallega eru notaðar til skrauts. Árið 1972 voru unnar í verk- smiðjunni um 350 þúsund gær- ur, en við hönnun hennar var gert ráð fyrir að auka mætti framleiðsluna um allt að 50% með auknum vélakosti og hús- næði. Um 130 manns vinna nú í verksmiðjunni á 2 vöktum. Meginhluti framleiðsluvara verksmiðjunnar er fluttur úr landi, en þó framleiðir verk- smiðjan nokkuð af pelsverkuð- um skinnum til framhalds- vinnslu innanlands. Fataverk- smiðjan Hekla saumar sínar þekktu mokkaflíkur úr skinn- um frá Iðunni. Verksmiðjustjóri: Ragnar Ólason. FV 2 1974 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.