Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 91
er m. a. læst mismunadrif, ör- yggisgrind, sjálfskipting, vökva- stýri, ljósabúnaður og viðgerða- og varahlutasett. Helzti auka- búnaður á boðstólum er snún- ingsgafflar, vökvaskófla og reykeyðir. SAXBY og LANSING Samband íslenzkra samvinnu- félaga, Véladeild hefur umboð fyrir og flytur inn tvær tegund- ir lyftara að sögn Péturs Péturs- sonars sölumanns. Hér er um að ræða Saxbylyftara frá sam- nefndu fyrirtæki í Frakklandi og hefur fyrirtækið haft umboð fyrir þá í um 10 ár. 50 slíkir lyftarar eru nú í notkun hér á landi. Boðið er upp á benzín, diesel og gaslyftara með 2, 2.5 og 3 lesta lyftigetu. Hægt er að fá allan hugsanlegan aukabún- að, svo sem veltibúnað, klemm- ur, skóflur og ýtur, sjálfskipt- ingu o. s. frv. Pétur sagði að Véladeildin hefði minna verið með þessa tegund lyftara undan- farið vegna þess að verðið væri 'hærra en á hinni gerðinni, sem er Lansing Bagnall. 2% lesta Saxbylyftari með dieselvél og venjulegum búnaði kostar um 1250 þúsund kr. Véladeildin hefur haft umboð- ið fyrir Lansing Bagnall í tvö ár og með þeim, sem eru í pönt- un flutt inn milli 20-30 slíka lyftara. Boðið er upp á sömu stærðir og aukahluti og hjá Saxby, en auk þess framleiðir Lansing rafmagnslyftara, sem hafa verið talsvert keyptir að sögn Péturs. Verðið á Lansing Bagnalllyftara með 3 tonna lyftigetu, sjálfskiptingu og venjulegum búnaði er um 1100 þúsund kr. Véladeildin sér um varahluta- og viðgerðaþjónustu og hefur m. a. sent mann til Bretlands, til að kynna sér sér- staklega viðhald og viðgerðir á rafmagnslyfturum. nytsöm framleiðsla neytendum í hag FV 2 1974 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.