Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 65
ur með bláu ljóni og gull- hana. . . . Ýmislegt var á þessum tíma gert að verzlunarvöru, sem nú þekkist ekki lengur. Má í því sambandi nefna auglýsingu Sigmundar Guðmundssonar prentara um grafskriftir og erfiljóð, þar sem hann virðing- arfyllst tekur fram, að „til þess að létta af mönnum þau óþægi- legu umsvif á mótmælisins stund, þá hefi ég komið mér í samband við velþenkjandi hag- yrðinga“, til að yrkja erfiljóð og grafskriftir. „Afmælis- og heillaóskir skaffa ég einnig“. — Ef slíkur „business" væri enn við líði, þyrftu skáld vor ekki að berjast við Mennta- málaráð og fjárveitinganefnd! Árið 1884 birtist auglýsing í Þjóðólfi, sem má segja að sé undanfari bíó-auglýsinganna. Þá auglýstu þeir Sigfús Ey- mundsson og Þorl. Ó. Johnson Panoramamyndir, og var það sem nú er nefnt skuggamynd- ir. I Þjóðólfi er sýningum þess- um lýst svo: „Það eru skriðbyttumyndir með litum af fögrum manna- verkum, borgum og stórhýs- um“. Sýndu þeir myndir þess- ar í húsi Þorláks við Lækjar- götu við mikla aðsókn. Hlutaveltu- og tombólu-aug- lýsingarnar voru mjög áber- andi í Reykjavíkurblöðunum, og er svo að sjá, að þær eigi sér langa sögu. Ein elzta tom- bóluauglýsingin er svona: TOMBÓLA verður haldin á Ártúni í Mos- fellssveit laugardaginn 28. júní næstkomandi, og er áformað, að verja ágóðanum til að bæta kirkjusönginn í Mosfells- og Gufunes-kirkjum, sérhvað það er þeir er unna hinni saung- legu mennt og eru hlyntir fyr- irtæki þessu, kunna að vilja styrkja það, hvort heldur .væri peningar eða munir, verður þakksamlega þegið og veitt móttaka af tombólunefndinni í Mosfellssveit. . . . — • — Af þeim sýnishornum, sem hafa hér verið birt, má sjá að ýmsar upplýsingar er að fá um verzlunarhætti á landinu og bæjarlíf í Reytkjavík af aug- lýsingunum í blöðunum á þess- um tíma og mun sá tími koma að úr því verður unnið. TIDE! TIDE! TIDE! ÚVIÐJAFIMANLEGA ÞVOTTAEFMIÐ x SEM FER SSOURFDr AUSSTAOAR lnift er engin furða nð T í U E er mes-t notaöa þxottaefnið. TtlJE hvttaa ttw»u h»« 8* httw «»**0 Wagtw. TIIIK l'tu'r itlt uhreinladht úr ulUrJ»tutíinu»t TIDt: uli>r|i.t >öur »ltu, þvstt «* Wf tltt «t» 9. 'í þessari auglýsingu frá 1957 eru notuð erlend myndamót sem umboðsmaður hefur aflað sér. J ó I a ö ij fáíð þið aðeins frá s H.f. SlgerOin Egill Skallagrimsson,' Sími 1500. Látið ekki ginnast af skrumi um eftirstælingar. Fyrr og nú hefur Egill sterki kunnað að slá fyrir sér. Þessi er frá 1937. FV 2 1974 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.