Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 86
Stór þáttur í starfsemi Bjargs er framleiðsla á ljósaskiltum. farið vegna þessa máls. Að sögn Gunnars mælir nefndin með að þessir fiskikassar verði framleiddir hjá plastiðjunni Bjargi, vegna þekkingar og reynslu plastiðjunnar á þessu sviði. Heildarvelta plastiðjunnar Bjargs á s.l. ári var 20 millj- ónir að sögn Gunnars og eykst 'hún stöðugt. Kvað Gunnar erf- itt orðið að anna eftirspurn. Að lokum sagði Gunnar, að fyrstu 20 mánuðina sem starf- semi fyrirtækisins fór fram hefði það sparað ríkinu 8-10 milljónir króna, sem annars hefðu farið í ferðakostnað og uppihald sjúklinga á Reykja- lundi eða á sjúkrahúsum í Reykjavík. Prentverk Odds Prentverk Odds Björnssonar annast alhliða prentun, m. a. um búðaprentun. B|örnssonar Prentverk Odds Björnssonar var stofnað 1. september árið 1901 og cr með elztu starfandi prentsmiðjum á landinu. Prentsmiðjan annast alhliða prentun, leturprent, offset- prent, litprent, prentun bóka blaða, bæklinga umbúðarpapp- írs og margs annars. F.V. átti samtal við Geir S. Björnsson, prentsmiðjustjóra og ræddi við hann um starf- semi prentsmiðjunnar. Sagði hann, að einn stærsti þáttur í starfsemi hennar væri um- búðaprentun, sem prentverk Odds Björnssonar annast fyrir fjölda fyrirtækja og verzlana. Þá voru prentaðar um 20 bæk- ur á síðasta ári. Hjá prentverki Odds Björns- sonar fer fram setning, prent- un, myndamótagerð, bókband og ennfremur er þar starfandi kassagerð. Myndamótagerðin er ein sinnar tegundar á Akur- eyri og annast starfsmenn hennar gerð myndamóta t. d. fyrir ýmis blöð sem gefin eru út á Akureyri svo sem Dag, íslendinga ísafold, Verkamann- inn og Alþýðumanninn. Sagði Geir, að myndamótagerð væri nauðsynleg fyrir prentsmiðj- una. í bókbandinu eru aftur ein- göngu bundnar inn bækur, sem prentaðar eru í prent- smiðjunni, ennfremur reikn- ingaeyðublöð o. fl. Geir sagði einnig, að stór liður í starf- semi fyrirtækisins væri prent- un á ávísunarheftum, en prent- verk Odds Björnssonar annast alla prentun á ávísunarheftum fyrir Landsbanka íslands og Alþýðubankann. Bókaforlag Odds Björnsson- ar gaf út á síðasta ári 12 bæk- ur þar á meðal bókina, Eins og ég er klædd, 2 bækur eftir Ármann Kr. Einarsson og nokkrar þýddar bækur m. a. Guðfaðirinn eftir Mario Puzo. Þá gefur prentverk Odds Björnssonar ennfremur út tvö tímarit Heima er bezt, sem komið hefur út í 22 ár og í er að finna ýmsan þjóðlegan fróðleik. Einnig tímaritið Týli, sem fjallar um náttúruvernd og náttúrufræði. Heima er bezt kemur út einu sinni í mánuði, en Týli tvisvar á ári. Prentverk Odds Björnssonar hf. er til húsa að Hafnarstræti 88, símanúmerið er (96) 22500, og framkvæmdastjóri er Sig- urður O. Björnsson. 86 FV 2 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.