Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 95
Ilm heima og geima Sölumað'ar vildi skilnað frá konu sinni. Lögfræðingurinn bað hann að rökstyðja grun sinn um að konan hefði ver- ið honum ótrú. — Jú, það er þannig, sagði sölumaðurinn, að ég er mikið á ferðalagi, reyndar alla, virka daga. Ég reyni að sjálfsögðu að bæta mér þetta upp um helgar, þegar ég kem heim. Ein’a sinni á sunnudagsmorgni, þegar ástarlot okkar stóðu sem hæst tók að braka dálítið í rúminu. Gamla kerlingin, sem býr í næstu íbúð lamdi í vegg- inn og öskraði: „Hættið þess- um djöfuls látum. Maður verð- ur að minnsta kosti að fá frið um helgar.“ — Hvað á Iitla systir þín að heita, Kalli? — Hann átti nú að heita Jóhann, eftir frænda mínum. En úr því að það varð stelpa, þá á hún að heita Jóhún. Oli, sem var sex ára hafði fundið sér kærustu, sem var kölluð Mæja. Þau höfð,u labb- að niður í bæ og settust þar á bekk, og dingluðu fótunum. — Mæja? — Já. — Viltu giftast mér, þegar ég verð stór? Þegar læknirinn kom heim til sín var allt á floti í kjall- aranum. Hann hringdi strax í pípulagningamann og bað hann að koma á vettvang. Píparinn kom og stoppaði lek- ann á fimm mínútum. Því næst rétti hann lækninum 1000 króna reikning. — Þetta'er hreinasta ósvífni, sagði læknirinn, Þetta er sama sem 12000 krónur á tímann. Ég er sérfræðingur í heila- skurðaðgerðum og fæ ekkert á við þetta kaup. — Já, ég veit það, sagði píparinn. Ég fékk það ekki heldur, þegar ég var heilasér- fræðingur. — Nei. Kemur alls ekki til mala. — Af 'hverju? Vegna þess að heima hjá mer giftumst við alltaf inn í fjölskylduna. Mamma er gift pabba, amma er gift afa og svona er það út í gegn. I' erðamaður frá Vesturlönd- um kom inn í kaupfélags- verzlun í Póllandi, þar sem mynd af Kosygin hékk uppi a vegg. . betta verzlunarstjór- inn, sp'urði ferðamaðurinn. - Nei. Þetta er gjaldkerinn okkar. Hjálp, ég er að drukkna. ,— Andartak, ungfrú. Hvaða númer af björgunarhring not- ið þér annars? Það var vandræðaástand á Palla. Hann drakk, var á eftir konum og hélt sig fjarri heim- ilinu að næturlagi. Loks fékk konan nóg og fór til læknis að spyrja ráða. Þessu má hæglega kippa i lag. Farðu í snotran kjól, lagaðu góðan mat og gefðu honum dálítið í sta'upinu. Þá kemstu áreiðanlega að raun um, að heima er bezt. Og nú fór hún að undirbúa þetta dýrlega kvöld. Palli át og drakk og bæði urðu dálítið syfjuð, þegar líða tók á kvöld- ið. Um hjálffjögur leytið sagði konan: Jæja, Palli minn, Eigum við nú ekki að hátta og hafa það huggulegt. — Jú, fjandinn hafi það. Kerlingin verður hvort eð er vitlaus, þegar ég kem heim. Prófdómarinn brosti kunn- uglega til nemandans, sem greinilega var mjög taugaó- styrkur, þegar hann gekk að prófborðinu. FV 2 1974 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.