Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.02.1974, Blaðsíða 35
Árið 1970 voru byggingarfranikvæmdir hafn ar að Lágmúla 5 og skrifstofur fyrirtækisins fluttar þangað inn árið 1972. skrifstofurnar og var þetta hús- næði tekið í notkun um vorið 1972. Með þessum áfanga hefur ver- ið unnt að endurskipuleggja frá grunni rekstur fyrirtækisins. Sérstök áherzla hefur verið lögð á, að koma nýju skipulagi í vara- hlutadeild og þjónustudeild fyr- ir vélar, auk þess sem öll að- staða við heildsöludeildina hef- ur batnað til mikilla muna. F. V.: — Hver eru helztu fyrirtæki erlend, sem þið hafið umboð fyrir og hvaða vörur skipta mestu máli fyrir af- komu ykkar? Árni: — Segja má að með til- komu þessa aukna húsnæðis, sé reksturinn kominn í það horf sem upphaflega hafi verið gert ráð fyrir. Globus h.f. er nú rekið í 4 deildum, heildsöludeild, véladeild, fóðurvörudeild og bíladeild. Undir véladeildina heyrir svo líka varahlutaverzl- unin og þjónusta við vélar. Véladeildin hefur meðal ann- ars umboð fyrir eftirtalin tæki: Véladeildin hefur meðal ann- ars umboð fyrir eftirtalin tæki: David Brown Tractors Ltd. Hjólatraktorar. JCB Sales Ltd. Hjóla- og beltagröfur. H. Vissers N. V. Hjólarakstrarvélar — áburðar- dreifarar. Kvernelands Fabrikk A/S. Heykvíslar, plógar og herfi. Trygve Kverneland. Gnýblásarar. Howard Rotavator Ltd. Jarðtætarar og mykjudreifarar. Fella Werke G.m.b.H. Heytætlur, sjálfhleðsluvagnar og sláttuþyrlur. JF Fabriken A/S. Sláttuþyrlur, votheysvagnar og mykjudreifarar. Umboð þau, sem heildsölu- deildin annast eru meðal ann- ars: Gillette Industries Ltd. Rakvélar og blöð, einnig sjúkra- vörur. Yardley International Ltd. Snyrtivörur fyrir dömur og herra. B.A.T. Tóbaksvörur, s. s. Viceroy, Pall Mall o. fl. tegundir. Johnson & Johnson. Hjúkrunarvörur, barnasnyrti- vörur og hreinlætistæki. Beecham Overseas Ltd. Macs tannkrem, Brylkrem f. herra. Fóðurvörudeildin selur svo allar tegundir af fóðurvörum frá Elias B. Muus í Danmörku auk þess sem sú deild hefur með að gera sölu á alls konar sáðvör- um. Hlutafé félagsins er nú 7 milljónir króna, en upphaflega var það kr. 25.000.00. Starfs- mannafjöldi er nú um 30 manns. Veltan nálgaðist 400 milljónir á síðasta ári. F.V.: — Hefur bannið gegn sígarettuauglýsingum komið að einhverju gagni? Árni: — Ekki sýnist mér það á tölum um aukna sölu á tóbaki frá Á.T.V.R. Þegar bann við aug- lýsingum var á dagskrá Alþing- is, gekk ég á fund nefndar þeirr- ar, sem hafði þetta mál til at- hugunar. Ég fullyrti þá, að bann við sígarettuauglýsingum myndi ekki draga úr neyzlu almenn- ings á þessum vörum og var ég með skýrslur bæði frá Bret- landi og Ítalíu, sem sýndu stöð- uga aukningu á sölu sígaretta þrátt fyrir algjört auglýsinga- bann á Ítalíu og bann við aug- lýsingum í sjónvarpi í Bretlandi. Eg stakk upp á því við nefnd- ina að hún skattlegði þessar aug- lýsingar og skatturinn yrði not- aður til líknarmála, t. d. til að styrkja Krabbameinsfélagið og með þessum hætti hefði það fengið miklu meira fé til um- ráða, sem nota hefði mátt til áróðurs gegn reykingum. Einnig benti ég á að möguleikar væru fyrir hendi til að ákveða stærð og tíðni auglýsinganna. En bann er vinsælt orð hjá löggjafanum og stundum ekki í samræmi við heilbrigða skyn- semi. F.V.: — Fyrir skömmu var frá því skýrt, að eitt af 'um- boðsfyrirtækjum ykkar hefði sent hingað einkaþotu til að sækja starfsmenn ykkar á námskeið erlendis, Eru mjög náin tengsl af þessu tagi milli ykkar og helzu fyrirtækja, sem Glóbus er umboðsaðili fyrir? Árni: — Það er rétt, að hingað hafa nokkrum sinnum verið sendar þotur frá JCB verksmiðj- unum til að sækja hingað vænt- anlega kaupendur grafvéla svo og viðgerðarmenn á sérstök námskeið, sem verksmiðjan FV 2 1974 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.