Frjáls verslun - 01.02.1974, Page 35
Árið 1970 voru byggingarfranikvæmdir hafn ar að Lágmúla 5 og skrifstofur fyrirtækisins
fluttar þangað inn árið 1972.
skrifstofurnar og var þetta hús-
næði tekið í notkun um vorið
1972.
Með þessum áfanga hefur ver-
ið unnt að endurskipuleggja frá
grunni rekstur fyrirtækisins.
Sérstök áherzla hefur verið lögð
á, að koma nýju skipulagi í vara-
hlutadeild og þjónustudeild fyr-
ir vélar, auk þess sem öll að-
staða við heildsöludeildina hef-
ur batnað til mikilla muna.
F. V.: — Hver eru helztu
fyrirtæki erlend, sem þið hafið
umboð fyrir og hvaða vörur
skipta mestu máli fyrir af-
komu ykkar?
Árni: — Segja má að með til-
komu þessa aukna húsnæðis, sé
reksturinn kominn í það horf
sem upphaflega hafi verið gert
ráð fyrir. Globus h.f. er nú rekið
í 4 deildum, heildsöludeild,
véladeild, fóðurvörudeild og
bíladeild. Undir véladeildina
heyrir svo líka varahlutaverzl-
unin og þjónusta við vélar.
Véladeildin hefur meðal ann-
ars umboð fyrir eftirtalin tæki:
Véladeildin hefur meðal ann-
ars umboð fyrir eftirtalin tæki:
David Brown Tractors Ltd.
Hjólatraktorar.
JCB Sales Ltd.
Hjóla- og beltagröfur.
H. Vissers N. V.
Hjólarakstrarvélar — áburðar-
dreifarar.
Kvernelands Fabrikk A/S.
Heykvíslar, plógar og herfi.
Trygve Kverneland.
Gnýblásarar.
Howard Rotavator Ltd.
Jarðtætarar og mykjudreifarar.
Fella Werke G.m.b.H.
Heytætlur, sjálfhleðsluvagnar
og sláttuþyrlur.
JF Fabriken A/S.
Sláttuþyrlur, votheysvagnar og
mykjudreifarar.
Umboð þau, sem heildsölu-
deildin annast eru meðal ann-
ars:
Gillette Industries Ltd.
Rakvélar og blöð, einnig sjúkra-
vörur.
Yardley International Ltd.
Snyrtivörur fyrir dömur og
herra.
B.A.T.
Tóbaksvörur, s. s. Viceroy, Pall
Mall o. fl. tegundir.
Johnson & Johnson.
Hjúkrunarvörur, barnasnyrti-
vörur og hreinlætistæki.
Beecham Overseas Ltd.
Macs tannkrem, Brylkrem f.
herra.
Fóðurvörudeildin selur svo
allar tegundir af fóðurvörum
frá Elias B. Muus í Danmörku
auk þess sem sú deild hefur með
að gera sölu á alls konar sáðvör-
um.
Hlutafé félagsins er nú 7
milljónir króna, en upphaflega
var það kr. 25.000.00. Starfs-
mannafjöldi er nú um 30 manns.
Veltan nálgaðist 400 milljónir á
síðasta ári.
F.V.: — Hefur bannið gegn
sígarettuauglýsingum komið
að einhverju gagni?
Árni: — Ekki sýnist mér það
á tölum um aukna sölu á tóbaki
frá Á.T.V.R. Þegar bann við aug-
lýsingum var á dagskrá Alþing-
is, gekk ég á fund nefndar þeirr-
ar, sem hafði þetta mál til at-
hugunar. Ég fullyrti þá, að bann
við sígarettuauglýsingum myndi
ekki draga úr neyzlu almenn-
ings á þessum vörum og var ég
með skýrslur bæði frá Bret-
landi og Ítalíu, sem sýndu stöð-
uga aukningu á sölu sígaretta
þrátt fyrir algjört auglýsinga-
bann á Ítalíu og bann við aug-
lýsingum í sjónvarpi í Bretlandi.
Eg stakk upp á því við nefnd-
ina að hún skattlegði þessar aug-
lýsingar og skatturinn yrði not-
aður til líknarmála, t. d. til að
styrkja Krabbameinsfélagið og
með þessum hætti hefði það
fengið miklu meira fé til um-
ráða, sem nota hefði mátt til
áróðurs gegn reykingum. Einnig
benti ég á að möguleikar væru
fyrir hendi til að ákveða stærð
og tíðni auglýsinganna.
En bann er vinsælt orð hjá
löggjafanum og stundum ekki í
samræmi við heilbrigða skyn-
semi.
F.V.: — Fyrir skömmu var
frá því skýrt, að eitt af 'um-
boðsfyrirtækjum ykkar hefði
sent hingað einkaþotu til að
sækja starfsmenn ykkar á
námskeið erlendis, Eru mjög
náin tengsl af þessu tagi milli
ykkar og helzu fyrirtækja,
sem Glóbus er umboðsaðili
fyrir?
Árni: — Það er rétt, að hingað
hafa nokkrum sinnum verið
sendar þotur frá JCB verksmiðj-
unum til að sækja hingað vænt-
anlega kaupendur grafvéla svo
og viðgerðarmenn á sérstök
námskeið, sem verksmiðjan
FV 2 1974
35