Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.04.1974, Blaðsíða 17
Rafknúnir strætisvagnar og vörubálar eru þegar í notkun vestan hafs Raiknúnir strætisvagnar eins og þessi eru nú þegar í notkun i bandarískuni borgum. Þeir nota ekki eldsneyti og menga ekki andrúmsloftið eins og eldri gerðir. Rafknúin farartæki, sérstak- lega strætisvagnar og litlir vörubílar, verða nú æ algeng- ari á götum bandarískra borga. Áhuginn á þessum far- artækjum hefur stórum aukizt síðustu mánuði af því að þau fá orku úr raftenglinum á veggnum en ekki benzíni eða olíu frá benzínstöðvum, þar sem ökumenn hafa þurft að bíða kl'ukkutímum saman. Rafmagnsvagnarnir, sem nú eru framleiddir, geta læðizt hljóðlega um göturnar á allt að 80 kílómetra ihraða. Ef hraðinn er hafður að jafnaði nokkru minni geta þeir ekið rúmlega 60 kilómetra, áður en hlaða þarf batteríið á nýjan leik. RAUNVERULEIKI Menn hafa gert sér háleitar hugmyndir um rafmagnsbíla árum saman. Sérstaklega á þetta við um fámenna hópa hugvitsmanna og smárra verk- stæða, sem hafa föndrað við að smíða slíka bíla. Það, sem athygli vekur, er að stór- fyrirtæki á borð við Westing- house og Otis-lyftuframleið- endurna og aðalbankarnir í Bandarikjunum hafa þegar varið umtalsverðum fjárupp- hæðum til tilrauna með raf- magnsökutæki. Myndirnar, sem þessari grein fylgja, sýna aðeins nokkrar tegundir þessara tækja, sem nú eru á reynslu- stigi eða eru þegar boðin til sölu. Þau voru á sýningu, sem sérstök opinber nefnd um þró- un rafmagnsbíla stóð að í Washington í febrúar. Nú er aðallega verið að kanna markað fyrir sendi- ferðabíla, sem annast vöru- dreifingu í verzlanir, og hæg- genga strætisvagna fyrir borg- irnar. í báðum tilvikum spar- ast að sjálfsögðu benzín eða olía og auk þess er komið í veg fyrir mengun frá út- blæstri, sem þegar er orðin alvarlegt vandamál í ýmsum stórborgum. Framleiðendur og fjármála- menn, sem að bílaiðnaðinum standa, eru tregir til að hefja allsherjarkapp'hlaup í gerð venjulegra fjölskyldubíla af þessari tegund. Samt sem áð- ur er þó fáanlegur á markaði takmarkaður fjöldi af litlum rafmagnsbilum, sem hannaðdr eru fyrir styttri innkaupaferð- ir í búðir miðborganna eða til að fara í vinnu, þar sem um stuttar vegalengdir er að ræða. Af hálfu bandaríska bílaiðn- aðarins hefur verið litið á raf- magnsbilinn sem tómstunda- gaman eða furðusmíð föndrar- anna. Lítill hraði og takmörk- uð yfirferð hafa verulega dreg- ið úr samkeppnishæfni hans á almennum markaði. Bílafram- leiðendur sögðu, að rafmagns- bíllinn væri mál framtíðarinn- ar, sem yrði að bíða þar til fundin væri upp ný tækni i sambandi við rafhlöðugerð. Horfurnar hafa þó mikið breytzt á skömmum tíma, þó að ekki sé ennþá til neitt „stórbatterí“. Hjá sex mismun- andi fyrirtækjum er verið að undirbúa fjöldaframleiðslu á rafmagnsbílum, og þegar eru ólikar gerðir þeirra komnar á götuna. Áhugi almennings hef- ur verið vakinn með ýmsu móti, m. a. ákvörðun póstyfir- valda um að kaupa 350 út- burðarvagna í vor. Ef þeir reynast vei, er líklegt að raf- knúnir vagnar komi á næstu árum í stað þeirra 30,000 benz- ínvagna, sem póststjórnin á nú. Um 100 rafmagnsbilar til viðbótar verða senn í förum víðsvegar í Bandaríkjunum á FV 4 1974 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.