Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 3
ssu blaði
10. TBL. 1974
Bls.
5 1 stuttu máli
7 OrSspor
• ÍSLAND
9 Um 38% heildartekna landsmanna í
þjónustugreinum.
11 Hlutfallslegt jafnvœgi í búsetuþróun ár-
in 1972-1973.
11 PillubúS á hjólum.
• ÚTLÖND
13 Kaupmáttur minnkar í Bandaríkjunum.
• SAMTÍÐARMAÐUR
17 Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, forstjóri S.H.:
„Lœkkandi verS og sölutregSa einkenna
markaSsástandiS".
• GREINAR OG VIÐTÖL
27 Einföldun tekjuöflunar,
— eítir dr. Guðmund Magnússon, prófessor.
• KJÖRDÆMI
Austurland:
31 Bandaríkjamenn, Svisslendingar og
NorSmenn sýna áhuga á orkukaupum.
Rcett við Ingimund Magnússon,
framkvœmdastjóra.
34 Bókhaldsþjónustan Berg á Egilsstöðum.
Sér um bókhald fyrir mikinn hluta Austurlands.
35 Flugfélag Austurlands h.f.
Áœtlunarflug um alla Austfirði.
F áskrúðsf j örður:
37 Atvinnulífið byggist um of á einum skut-
togara.
Rœtt við Albert Kemp.
37 Bankastarfsemi lífsspursmál í dreifbýli
— segir Már Hallgrímsson, útibússtjóri.
Bls.
39 Góðir aðflutningar undirstaða góðrar
verzlunarþj ónustu.
Rœtt við Jakob Jóhannesson.
Djúpivogur:
41 Allt snýst í kringum sjóinn og nýja frysti-
húsið.
Viðtal við Hjört Guðmundsson, kaupfélagsstj.
Höfn í Homafirði:
43 Vinnutíminn getur orðið 24 stundir á
sólarhring
— segir Sigurjón Einarsson, bílstjóri.
43 Bílaleigur nauðsynlegar úti á lands-
byggðinni
— segir Sigurður Sigfússon.
45 Fyrsta húsið á staðnum var verzlunar-
hús.
Viðtal við Sigurð Hjaltason, sveitarstjóra
á Höfn.
• ÍSLENDINGAR ERLENDIS
47 Gunnar Tómasson, hagfrœðingur — starfar í Saigon — búsettur í Bangkok.
• SEGULNÁLIN
55 Jóhann Briem segir frá ferð til Bangkok.
• FYRIRTÆKI — FRAMLEIÐSLA
61 Fabergé-vörur fyrir 60 kr. á hvem íslending í fyrra.
• UM HEIMA OG GEIMA
63 Léttmeti við flestra hœfi.
• FRÁ RITSTJÓRN
66 Viðskiptin við Kanada.
íslendingar og Arafat.
FV 10 1974
3