Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.10.1974, Blaðsíða 31
Austurland Austfirðingafjórðung'ar nær frá Langancsi að norðan, frá og með Skeggjastaðahreppi, og suður að Skeiðará, að og með Hofshreppi. Þar búa nún a um 11,700 manns, og fer þar ört fjölgandi. 1 fyrra var meðal fólksfjölgun á landinu 1,06% en í Austfirðingafjórðungi varð fjölgunin 2,15%, eða næstmest á landinu, enda flytjast margir til A’ustfjarða um þessar mundir. Austfirðingar áttuðu sig fljótt á hvarfi síldarinnar og snéru sér strax að öðru og fóru því ckki eins illa út úr síldarlcysinu og margir aðrir. Nú stunda þeir einkum störf í frumframleiðslugrcinum, en leggja aukna áherzlu á úrvinnslugreinar og uppbyggingu þeirra. Frjáls verzlun fór í heimsókn til Austfjarða að' kynna sér ástand og horfur þar, og fara hér á eftir viðtöl við nokkra A’ustfirð- inga. Orkumálin efst á baugi: Bandaríkjamenn. Svisslendingar og IMorðmenn sýna áhuga á orkukaupum Rætt við Ingimund IUagnússon, framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga í /iusturlandskjördæmi. „Orkumálin eru í brennidepli í fjórðungnum núna. Bæði er rafmagnsskömmtun yfirvofandi, ef ekkert verður að gert, sem hefur stóraukinn olíukostnað við raforkuframleiðslu í för með sér, og svo er stærsti mögulegi virkjunarstaður á landinu innan fjórð’ungsins, sem byggist á frárennsli frá Vatnajökli norðanverðum. Svissneskir, bandarískir og ekki síst norskir aðilar, hafa sýnt áhuga á orkukaupum, ef að virkjun þeirra vatna verður“, sagði Ingimundur Magn- ússon, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga j Austurlandskjördæmi í viðtali við F.V. Nú þegar eru notaðar dísel- stöðvar til raforkuframleiðslu, þegar álag er mest, og er reiknað með að olíukostnaður- inn í ár verði um 217 millj. króna. Með fullum afköstum framleiðir Grímsárvirkjun 3,2 m/w og Smyrlárvirkjun 1,3 m/w, en hún dettur oft út vegna vatnskorts. Lagarfossvirkjun, sem nú er í byggingu, á að geta fram- leitt 7,5 m/w, en þrátt fyrir tilkomu hennar, verður aftur orðinn raforkuskortur á Aust- fjörðum 1978, og má þá reikna með að úr því verði að verja a. m. k. 400 milljónum króna til olíukaupa á ári, til að fram- leiða það sem á vantar. Þessi tala mun stíga ört, eftir því sem árin líða upp úr 1978. Sem dæmi um virkjunar- möguleika á Austfjörum, ef ráðist yrði þar í stórvirkjanir, er reiknað með að heppilegast yrði að miða fyrsta áfanga við 250 m/w afköst. Fræðilegur möguleiki er á að virkja vatns- föll þar, sem gætu framleitt allt að 1400 m/w. Næsta mál á dagskrá er virkjun Bessastaðaár og leggja Austfirðingar nú allt kapp á að fá næga fjárveitingu til að hanna og ljúka undirbúnings- vinnu við hana, svo unnt verði að bjóða verkið út 1976, í árs- byrjun. Hún á að geta fram- leitt 32 m/w. Taldi Ingimundur það svo hagkvæma framkvæmd, að hver króna, sem lögð væri í fhana nú, ætti eftir að koma tvö til sexföld til baka. HEIMASTJÓRNARKERFI í ORKUMÁLUM. „Þá viljum við einnig reyna að breyta skipulagningu orku- mála nokkuð, þannig að við FV 10 1974 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.